Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 23:00 Gareth Southgate hrósaði Spánverjum eftir leik kvöldsins. Dan Mullan/Getty Images Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. „Við börðumst fram á síðustu mínútu mótsins,“ sagði Southgate í leikslok. „Við héldum boltanum ekki nægilega vel í kvöld. Við vörðumst vel, en þegar við vinnum boltann aftur þá þurfum við að koma okkur út úr pressunni og við náðum því ekki. Það þýddi að þeir höfðu betri stjórn á leiknum og það hefur áhrif á okkar lið.“ „En þrátt fyrir það náðum við að jafna og þá var þetta galopið. Við fengum alvöru færi í lokin og það er alltaf fín lína sem skilur á milli. Mér fannst þeir samt vera besta lið mótsins.“ Þrátt fyrir gott gengi enska liðsins undir stjórn Southgate hafa margir velt því fyrir sér hvað framtíðin beri í skauti sér fyrir þjálfarann. Hann segist þó ekki ætla að taka ákvörðun um það strax. „Ég held að þetta sé ekki góður tími til að taka slíka ákvörðun. Ég þarf að tala við rétta fólkið. Þetta er ekki ákvörðun sem ég tek í kvöld.“ Hann segir liðið þó vera á góðum stað. „Enska landsliðið er á mjög góðum stað þegar við horfum í þá reynslu sem leikmennirnir hafa. Flestir af þeim sem eru í liðinu verða ennþá hérna á næsta HM og næsta EM. Það er mikið sem við getum látið okkur hlakka til, en á svona stundum er það engin huggun,“ sagði Southgate að lokum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
„Við börðumst fram á síðustu mínútu mótsins,“ sagði Southgate í leikslok. „Við héldum boltanum ekki nægilega vel í kvöld. Við vörðumst vel, en þegar við vinnum boltann aftur þá þurfum við að koma okkur út úr pressunni og við náðum því ekki. Það þýddi að þeir höfðu betri stjórn á leiknum og það hefur áhrif á okkar lið.“ „En þrátt fyrir það náðum við að jafna og þá var þetta galopið. Við fengum alvöru færi í lokin og það er alltaf fín lína sem skilur á milli. Mér fannst þeir samt vera besta lið mótsins.“ Þrátt fyrir gott gengi enska liðsins undir stjórn Southgate hafa margir velt því fyrir sér hvað framtíðin beri í skauti sér fyrir þjálfarann. Hann segist þó ekki ætla að taka ákvörðun um það strax. „Ég held að þetta sé ekki góður tími til að taka slíka ákvörðun. Ég þarf að tala við rétta fólkið. Þetta er ekki ákvörðun sem ég tek í kvöld.“ Hann segir liðið þó vera á góðum stað. „Enska landsliðið er á mjög góðum stað þegar við horfum í þá reynslu sem leikmennirnir hafa. Flestir af þeim sem eru í liðinu verða ennþá hérna á næsta HM og næsta EM. Það er mikið sem við getum látið okkur hlakka til, en á svona stundum er það engin huggun,“ sagði Southgate að lokum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira