Tæki 100 flutningabifreiðar 15 ár að flytja húsarústirnar á brott Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2024 07:16 Eyðileggingin á Gasa er gríðarleg. AP Sameinuðu þjóðirnar segja að það myndi taka hundrað flutningabifreiðar 15 ár að flytja á brott þau næstum 40 milljón tonn af húsarústum sem hafa orðið til í árásum Ísraelsmanna á Gasa. Aðgerðin myndi kosta á bilinu 500 til 600 milljónir dala. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 137 þúsund bygginar hafi skemmst, meira en helmingur allra bygginga á svæðinu. Af þeim er áætlað að um fjórðungur sé gjöreyðilagður og ein af hverjum tíu verulega skemmd. Þróunarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNDP) hefur áður gefið út að það muni taka til ársins 2040 hið minnsta að endurbyggja Gasa. Heildarkostnaður við endurreisnina gæti numið allt að 40 milljörðum dala. Þá er gert ráð fyrir að ástandið hvað varðar heilsu, menntun og verðmætasköpun hafi verið fært um það bil 40 ár aftur í tímann í átökunum. Embættismaður Sameinuðu þjóðanna í Gasa sagði í samtali við Guardian í síðustu viku að skemmdir á innviðum væru „geðveikar“. „Í Khan Younis er ekki ein bygging ósnert,“ sagði hann. Menn hafa einnig varað við því að um tíu prósent af öllum skotfærum springi ekki strax og því kunni hætta að stafa af því að eiga við húsarústir. Það muni torvelda allt hreinsunarstarf enn frekar. Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
Aðgerðin myndi kosta á bilinu 500 til 600 milljónir dala. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 137 þúsund bygginar hafi skemmst, meira en helmingur allra bygginga á svæðinu. Af þeim er áætlað að um fjórðungur sé gjöreyðilagður og ein af hverjum tíu verulega skemmd. Þróunarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNDP) hefur áður gefið út að það muni taka til ársins 2040 hið minnsta að endurbyggja Gasa. Heildarkostnaður við endurreisnina gæti numið allt að 40 milljörðum dala. Þá er gert ráð fyrir að ástandið hvað varðar heilsu, menntun og verðmætasköpun hafi verið fært um það bil 40 ár aftur í tímann í átökunum. Embættismaður Sameinuðu þjóðanna í Gasa sagði í samtali við Guardian í síðustu viku að skemmdir á innviðum væru „geðveikar“. „Í Khan Younis er ekki ein bygging ósnert,“ sagði hann. Menn hafa einnig varað við því að um tíu prósent af öllum skotfærum springi ekki strax og því kunni hætta að stafa af því að eiga við húsarústir. Það muni torvelda allt hreinsunarstarf enn frekar.
Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira