Kristall Máni framlengir í Danmörku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2024 13:01 Kristall Máni Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við SønderjyskE. SønderjyskE Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. SønderjyskE greinir frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum, en nýr samningur Kristals við félagið gildir fram á sumarið 2027. Kristall Ingason har forlænget sin kontrakt med Sønderjyske Fodbold, så aftalen nu løber frem til sommeren 2️⃣0️⃣2️⃣7️⃣ ✍🏼Læs mere på hjemmesiden 📲https://t.co/RYB2eLTlS0 pic.twitter.com/rQezfBuyId— Sønderjyske Fodbold (@SJFodbold) July 16, 2024 Kristall Máni var keyptur til SønderjyskE síðasta sumar og hjálpaði liðinu að komast upp úr dönsku B-deildinni. Á sínu fyrsta tímabili með liðinu skoraði hann átta mörk og lagði upp önnur níu. „Þetta fyrsta ár með Kristal Ingason innanborðs hefur farið nákvæmlega eins og við vonuðum og bjuggumst við,“ segir Casper Daather, yfirmaður íþróttamála hjá SønderjyskE, á heimasíðu félagsins. „Eftir að hafa verið hjá FCK og Rosenborg var hann í leit að spiltíma, sem hann hefur fengið hjá okkur.“ „Hann hefur byrjað meirihluta leikjana og það hefur hjálpað til við að þróa hans leik. Við búumst við því að hann muni taka ný og stór skref á komandi árum.“ Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
SønderjyskE greinir frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum, en nýr samningur Kristals við félagið gildir fram á sumarið 2027. Kristall Ingason har forlænget sin kontrakt med Sønderjyske Fodbold, så aftalen nu løber frem til sommeren 2️⃣0️⃣2️⃣7️⃣ ✍🏼Læs mere på hjemmesiden 📲https://t.co/RYB2eLTlS0 pic.twitter.com/rQezfBuyId— Sønderjyske Fodbold (@SJFodbold) July 16, 2024 Kristall Máni var keyptur til SønderjyskE síðasta sumar og hjálpaði liðinu að komast upp úr dönsku B-deildinni. Á sínu fyrsta tímabili með liðinu skoraði hann átta mörk og lagði upp önnur níu. „Þetta fyrsta ár með Kristal Ingason innanborðs hefur farið nákvæmlega eins og við vonuðum og bjuggumst við,“ segir Casper Daather, yfirmaður íþróttamála hjá SønderjyskE, á heimasíðu félagsins. „Eftir að hafa verið hjá FCK og Rosenborg var hann í leit að spiltíma, sem hann hefur fengið hjá okkur.“ „Hann hefur byrjað meirihluta leikjana og það hefur hjálpað til við að þróa hans leik. Við búumst við því að hann muni taka ný og stór skref á komandi árum.“
Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira