Áföstu tapparnir stóðust ekki gæðapróf Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 17:12 Sporttappinn svokallaði til er til vinstri og tappinn sem verður tímabundið á flöskunum er til hægri. Powerade á Íslandi Á næstu dögum og vikum verður íþróttadrykkurinn Powerade tímabundið seldur með hefðbundnum flötum áföstum töppum, í stað tappa með stút, eða sporttappans svokallaða, sem hefur prýtt flöskuna hingað til. Ástæðan er sú að tekið hefur í gildi reglugerð í Evrópu sem krefur alla framleiðendur um að setja áfasta tappa á plastflöskur sem hefur það að markmiði að draga úr plastmengun, samkvæmt fréttatilkynningu frá Coca Cola Europacific Partners. Fram kemur að í gæðaprófunum á nýju áföstu sporttöppunum sem valdir höfðu verið fyrir Powerade fyrir Evrópumarkað kom í ljós að tapparnir hafi ekki uppfyllt þær gæða-, öryggis og þægindakröfur sem gerðar eru. Var því tekin sú ákvörðun að framleiða Powerade með flötum áföstum tappa tímabundið þar til áfastir sporttappar, sem uppfylla ströngustu kröfur um gæði, öryggi og þægindi eru tilbúnir úr framleiðslu. Breytingarnar gilda ekki bara hér á landi heldur í flestum löndum í Evrópu sem fá vöruna frá sama framleiðanda. „Okkur þykir miður að ekki tókst að tryggja framtíðarlausn áður en reglugerðin tók gildi í Evrópu en okkur þykir alltaf mikilvægast að tryggja bestu gæði, öryggi og þægindi fyrir viðskiptavini okkar til lengri tíma. Við vonum að biðin eftir nýju áföstu sporttöppunum verði ekki of löng en þó er búist við að það taki einhverja mánuði. Við vitum að Powerade á marga dygga aðdáendur sem hafa vanist sporttappanum og vonum við að neytendur sýni þessari tímabundnu lausn skilning og þolinmæði,“ er haft eftir Sólrúnu Þórðardóttur vörumerkjastjóra Powerade á Íslandi. Neytendur Drykkir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Ástæðan er sú að tekið hefur í gildi reglugerð í Evrópu sem krefur alla framleiðendur um að setja áfasta tappa á plastflöskur sem hefur það að markmiði að draga úr plastmengun, samkvæmt fréttatilkynningu frá Coca Cola Europacific Partners. Fram kemur að í gæðaprófunum á nýju áföstu sporttöppunum sem valdir höfðu verið fyrir Powerade fyrir Evrópumarkað kom í ljós að tapparnir hafi ekki uppfyllt þær gæða-, öryggis og þægindakröfur sem gerðar eru. Var því tekin sú ákvörðun að framleiða Powerade með flötum áföstum tappa tímabundið þar til áfastir sporttappar, sem uppfylla ströngustu kröfur um gæði, öryggi og þægindi eru tilbúnir úr framleiðslu. Breytingarnar gilda ekki bara hér á landi heldur í flestum löndum í Evrópu sem fá vöruna frá sama framleiðanda. „Okkur þykir miður að ekki tókst að tryggja framtíðarlausn áður en reglugerðin tók gildi í Evrópu en okkur þykir alltaf mikilvægast að tryggja bestu gæði, öryggi og þægindi fyrir viðskiptavini okkar til lengri tíma. Við vonum að biðin eftir nýju áföstu sporttöppunum verði ekki of löng en þó er búist við að það taki einhverja mánuði. Við vitum að Powerade á marga dygga aðdáendur sem hafa vanist sporttappanum og vonum við að neytendur sýni þessari tímabundnu lausn skilning og þolinmæði,“ er haft eftir Sólrúnu Þórðardóttur vörumerkjastjóra Powerade á Íslandi.
Neytendur Drykkir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira