Sprengja sprakk í Leifsstöð: „Einhvers konar víti“ Árni Sæberg og Jón Ísak Ragnarsson skrifa 18. júlí 2024 16:54 Sprengingin varð í brottfararsal flugvallarins. Vísir/Vilhelm Minniháttar sprenging varð á salerni í brottfararsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á fjórða tímanum í dag. Einn starfsmaður flugstöðvarinnar hlaut minniháttar áverka en þurfti ekki að leita sér læknisaðstoðar. Þetta staðfestir Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi. Greint var frá málinu á mbl.is. Uppfært 18:10 Í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að starfsmaður sem var við vinnu, hafi veitt litlum hlut athygli sem hann fjarlægði með töng. Við það hafi hluturinn sprungið, og starfsmaðurinn hlotið minniháttar meiðsli á fingrum. Engar upplýsingar liggi fyrir hvorki um það hver hafi verið þarna að verki, né um tilganginn. Vettvangsvinna sé enn í gangi og ljúki á næsta klukkutímanum. Ekki alveg ljóst hvers konar sprengju er um að ræða Bjarney segir að fyrstu fregnir af vettvangi hermi að um „einhvers konar víti“ hafi verið um að ræða. Víti eru heimatilbúnar sprengjur sem útbúnar eru úr flugeldum. Bjarney segir þó að það hafi ekki fengist staðfest um hvers konar sprengju hafi verið að ræða. Lögregla hafi viðhaft töluvert viðbragð vegna málsins en búið sé að draga úr því. Sprengjusveit Ríkislögreglustjóra sé á vettvangi. Skoða upptökur úr myndavélum Nú sé aðeins unnið að því að tryggja öryggi en rannsókn á málinu sé ekki hafin. Fljótlega verði farið í að skoða umgang um svæðið, sem er brottfarasalur fyrir öryggisleit, og reyna að hafa uppi á þeim sem er ábyrgur. Nóg sé af öryggismyndavélum í flugstöðinni, þó ekki inni á salerninu og því gæti reynst erfitt að hafa uppi á þeim seka. Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Lögreglumál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Þetta staðfestir Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, í samtali við Vísi. Greint var frá málinu á mbl.is. Uppfært 18:10 Í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að starfsmaður sem var við vinnu, hafi veitt litlum hlut athygli sem hann fjarlægði með töng. Við það hafi hluturinn sprungið, og starfsmaðurinn hlotið minniháttar meiðsli á fingrum. Engar upplýsingar liggi fyrir hvorki um það hver hafi verið þarna að verki, né um tilganginn. Vettvangsvinna sé enn í gangi og ljúki á næsta klukkutímanum. Ekki alveg ljóst hvers konar sprengju er um að ræða Bjarney segir að fyrstu fregnir af vettvangi hermi að um „einhvers konar víti“ hafi verið um að ræða. Víti eru heimatilbúnar sprengjur sem útbúnar eru úr flugeldum. Bjarney segir þó að það hafi ekki fengist staðfest um hvers konar sprengju hafi verið að ræða. Lögregla hafi viðhaft töluvert viðbragð vegna málsins en búið sé að draga úr því. Sprengjusveit Ríkislögreglustjóra sé á vettvangi. Skoða upptökur úr myndavélum Nú sé aðeins unnið að því að tryggja öryggi en rannsókn á málinu sé ekki hafin. Fljótlega verði farið í að skoða umgang um svæðið, sem er brottfarasalur fyrir öryggisleit, og reyna að hafa uppi á þeim sem er ábyrgur. Nóg sé af öryggismyndavélum í flugstöðinni, þó ekki inni á salerninu og því gæti reynst erfitt að hafa uppi á þeim seka.
Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Lögreglumál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira