Tanja Ýr á von á barni með breskum hermanni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. júlí 2024 13:31 Tanja Ýr og Ryan festu kaup á húsi í úthverfi Manchester í lok nóvember síðastliðinn sem þau ætla að nostra við og gera að sínu. Skjáskot Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir og breski hermaðurinn Ryan Amor eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tanja deildi gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Á myndunum má sjá fallegar myndir af parinu þar sem óléttkúla Tönju er í aðalhlutverki. Tanja og Ryan byrjuðu saman í byrjun árs 2022 og hafa komið sér vel fyrir í úthverfi Manchester. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) „Hann er í hernum úti og þegar að við kynnumst er hann í þriggja vikna fríi. Þannig að við vorum alltaf saman í þrjár vikur, fórum á ýmis stefnumót, í tívolígarð og alls konar,“ sagði Tanja Ýr í viðtali við Dóru Júlíu í Einkalífinu í október 2023, um fyrstu kynni hennar og Ryan: „Ég sé þennan hávaxna strák. Ég er bara Oh my god hvað hann er sætur, en ég vissi samt ekki hvernig ég átti að nálgast hann. Þannig að ég kem upp á honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa. Og ég man að hann horfði geðveikt skringilega á mig en þá var það af því hann skildi ekkert hvað ég var að segja. Enskan mín er mjög hræðileg. Þannig að ég þurfti að segja þetta nokkrum sinnum þangað til að hann loksins skildi hvað ég var að segja, sneri mér í nokkra hringi og eftir það vorum við saman,“ sagði Tanja. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Tanja Ýr er ein af upprunalegu áhrifavöldum landsins en hún var fljót að uppgötva tækifærin sem fylgdu samfélagsmiðlum. Hún flutti til Bretlands í byrjun árs 2022 til að koma vörumerki sínu Glamista Hair betur fyrir á alþjóðlegum markaði. Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013 Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins. 15. september 2013 02:00 Tanja Ýr leggur augnhárin á hilluna Frumkvöðullinn og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur ákveðið að hætta með augnháramerki sitt Tanja Ýr Cosmetics. Ætlar hún að einbeita sér að öðrum verkefnum. 7. september 2022 15:30 Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Tanja og Ryan byrjuðu saman í byrjun árs 2022 og hafa komið sér vel fyrir í úthverfi Manchester. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) „Hann er í hernum úti og þegar að við kynnumst er hann í þriggja vikna fríi. Þannig að við vorum alltaf saman í þrjár vikur, fórum á ýmis stefnumót, í tívolígarð og alls konar,“ sagði Tanja Ýr í viðtali við Dóru Júlíu í Einkalífinu í október 2023, um fyrstu kynni hennar og Ryan: „Ég sé þennan hávaxna strák. Ég er bara Oh my god hvað hann er sætur, en ég vissi samt ekki hvernig ég átti að nálgast hann. Þannig að ég kem upp á honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa. Og ég man að hann horfði geðveikt skringilega á mig en þá var það af því hann skildi ekkert hvað ég var að segja. Enskan mín er mjög hræðileg. Þannig að ég þurfti að segja þetta nokkrum sinnum þangað til að hann loksins skildi hvað ég var að segja, sneri mér í nokkra hringi og eftir það vorum við saman,“ sagði Tanja. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Tanja Ýr er ein af upprunalegu áhrifavöldum landsins en hún var fljót að uppgötva tækifærin sem fylgdu samfélagsmiðlum. Hún flutti til Bretlands í byrjun árs 2022 til að koma vörumerki sínu Glamista Hair betur fyrir á alþjóðlegum markaði.
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013 Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins. 15. september 2013 02:00 Tanja Ýr leggur augnhárin á hilluna Frumkvöðullinn og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur ákveðið að hætta með augnháramerki sitt Tanja Ýr Cosmetics. Ætlar hún að einbeita sér að öðrum verkefnum. 7. september 2022 15:30 Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013 Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins. 15. september 2013 02:00
Tanja Ýr leggur augnhárin á hilluna Frumkvöðullinn og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur ákveðið að hætta með augnháramerki sitt Tanja Ýr Cosmetics. Ætlar hún að einbeita sér að öðrum verkefnum. 7. september 2022 15:30
Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46