Rígur Argentínu og Frakklands teygir sig til annarra íþrótta Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 14:30 Frakkland vann leikinn og heldur áfram í undanúrslit. Áhorfendur höfðu mögulega áhrif á Argentínu. Michael Steele/Getty Images Hávær óp og ljót köll voru gerð að argentínska rúgbýlandsliðinu þegar það mætti því franska í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í gær. Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Sjá meira
Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Sjá meira