„Það taka þessu allir með stóískri ró“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júlí 2024 11:53 Elías Guðmundsson, hótel- og veitingahúsaeigandi í Vík. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hlaupið hefur haft mikil áhrif á ferðaþjónustu í kringum vegakaflann sem er lokaður milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Víða er uppselt í gistingu á svæðinu og hafa ferðamenn misst af flugi. Hótelstjóri í Vík í Mýrdal segir flesta taka ástandinu með stóískri ró. Lokun Hringvegsins milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs í gær hefur haft mikil áhrif á ferðamenn á svæðinu sem ýmist hafa ekki komist leiðar sinnar eða eru strandaglópar vegna lokanna. Elías Guðmundsson hótelstjóri Hótels Víkur og Kríu segir að marga ferðamenn í bænum. Nokkuð hafi verið um afbókanir í gær en á móti hafi margir ferðamenn á staðnum þurft að bóka gistingu. Allt fullt „Þetta hefur auðvitað haft talsverð áhrif eins og vegalokanir almennt hafa. Fólk sem komst ekki til okkar í gær vegna lokanna þurfti að afbóka en á móti kom að ferðamenn sem voru á svæðinu og ætluðu að halda áfram þurftu á gistingu að halda. Það fylltist því fljótt hjá okkur og hefur verið nóg að gera eins og hjá öllum þeim sem sinna ferðaþjónustu í bænum síðan í gær. Ferðamenn hafa líka lent í því að missa af flugi vegna lokanna og fólk sem á flug í dag eða kvöld er áhyggjufullt. Við erum ýmsu vön hér í Vík en þetta er nokkuð löng lokun,“ segir Elías. Elías segir þó ferðamenn rólega yfir ástandinu. „Það taka allir þessu með stóískri ró. Sumum finnst þetta jafnvel gríðarlega spennandi, sem eðlilegt er,“ segir hann. Gul veðurviðvörun er á svæðinu vegna mikillar úrkomu og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Elías segist ekki hafa velt veðrinu mikið fyrir sér en það bæti ekki úr skák. „Veðrið er nú ekki á það bætandi, eins og maður segir,“ segir Elías. Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira
Lokun Hringvegsins milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs í gær hefur haft mikil áhrif á ferðamenn á svæðinu sem ýmist hafa ekki komist leiðar sinnar eða eru strandaglópar vegna lokanna. Elías Guðmundsson hótelstjóri Hótels Víkur og Kríu segir að marga ferðamenn í bænum. Nokkuð hafi verið um afbókanir í gær en á móti hafi margir ferðamenn á staðnum þurft að bóka gistingu. Allt fullt „Þetta hefur auðvitað haft talsverð áhrif eins og vegalokanir almennt hafa. Fólk sem komst ekki til okkar í gær vegna lokanna þurfti að afbóka en á móti kom að ferðamenn sem voru á svæðinu og ætluðu að halda áfram þurftu á gistingu að halda. Það fylltist því fljótt hjá okkur og hefur verið nóg að gera eins og hjá öllum þeim sem sinna ferðaþjónustu í bænum síðan í gær. Ferðamenn hafa líka lent í því að missa af flugi vegna lokanna og fólk sem á flug í dag eða kvöld er áhyggjufullt. Við erum ýmsu vön hér í Vík en þetta er nokkuð löng lokun,“ segir Elías. Elías segir þó ferðamenn rólega yfir ástandinu. „Það taka allir þessu með stóískri ró. Sumum finnst þetta jafnvel gríðarlega spennandi, sem eðlilegt er,“ segir hann. Gul veðurviðvörun er á svæðinu vegna mikillar úrkomu og er fólk hvatt til að sýna aðgát. Elías segist ekki hafa velt veðrinu mikið fyrir sér en það bæti ekki úr skák. „Veðrið er nú ekki á það bætandi, eins og maður segir,“ segir Elías.
Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira