Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 07:00 Eins og sjá má var Flávia Saraiva ansi illa útileikin eftir að hafa dottið af tvíslánni. getty/Tim Clayton Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Fannst látinn inn á leikvanginum Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira
Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Fannst látinn inn á leikvanginum Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Sjá meira