Unnu sér inn meira en hundrað milljónir með því að vinna Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 12:31 Vivian Kong frá Hong Kong með gullverðlaunin sín sem hún vann í skylmingum. Hún fær yfir 106 milljónir í bónus frá ríkinu. Getty/Sheng Jiapeng Skylmingafólkið Vivian Kong og Cheung Ka Long hafa bæði skilað þjóð sinni gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í París. Þetta þýðir að Hong Kong er í hóp þeirra tíu þjóða sem hafa unnið flest gullverðlaun á leikunum til þessa. Það fylgir því auðvitað mikill heiður að vinna Ólympíugull en þessi tvö tryggðu sér einnig veglegt verðlaunafé frá yfirvöldum í Hong Kong. Ka Long Cheung með gullverðlaun sín ásamt Filippo Macchi frá Ítalíu og Nick Itkin frá Bandaríkjunum sem voru með honum á verðlaunapallinum.Getty/Carl Recine Hong Kong borgar nefnilega gullverðlaunahöfum sínum 768 þúsund Bandaríkjadali fyrir gullið sem jafngildir meira en 106 milljónum íslenskra króna. Engin þjóð borgar íþróttafólki sínu hærri bónus fyrir gull á þessum Ólympíuleikum í París. Cheung Ka Long var að vinna gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð en gullið sem hann vann í Tókýó 2021 var fyrsta gull Hong Kong í skylmingum og aðeins það annað frá upphafi í öllum greinum. Með þessum tveimur gullverðlaunum hefur Hong Kong unnið fern gullverðlaun í sögu Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
Þetta þýðir að Hong Kong er í hóp þeirra tíu þjóða sem hafa unnið flest gullverðlaun á leikunum til þessa. Það fylgir því auðvitað mikill heiður að vinna Ólympíugull en þessi tvö tryggðu sér einnig veglegt verðlaunafé frá yfirvöldum í Hong Kong. Ka Long Cheung með gullverðlaun sín ásamt Filippo Macchi frá Ítalíu og Nick Itkin frá Bandaríkjunum sem voru með honum á verðlaunapallinum.Getty/Carl Recine Hong Kong borgar nefnilega gullverðlaunahöfum sínum 768 þúsund Bandaríkjadali fyrir gullið sem jafngildir meira en 106 milljónum íslenskra króna. Engin þjóð borgar íþróttafólki sínu hærri bónus fyrir gull á þessum Ólympíuleikum í París. Cheung Ka Long var að vinna gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð en gullið sem hann vann í Tókýó 2021 var fyrsta gull Hong Kong í skylmingum og aðeins það annað frá upphafi í öllum greinum. Með þessum tveimur gullverðlaunum hefur Hong Kong unnið fern gullverðlaun í sögu Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira