Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2024 15:31 Silfurhafinn Kyle Chalmers hefur ekki viljað heilsa gullhafanum Pan Zhanle. Quinn Rooney/Getty Images Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira
Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira