Craig Shakespeare látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 22:01 Craig Shakespeare, 1963-2024. getty/Plumb Images Fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, Craig Shakespeare, er látinn, sextugur að aldri. Shakespeare var aðstoðarmaður Claudios Ranieri hjá Leicester sem varð Englandsmeistari 2016. Eftir að Ranieri var sagt upp hjá Leicester í febrúar 2017 tók Shakespeare við liðinu. Hann stýrði Refunum út tímabilið og skrifaði svo undir þriggja ára samning við félagið um sumarið. Shakespeare var hins vegar rekinn í október eftir slakt gengi í upphafi tímabilsins 2017-18. Shakespeare stýrði Leicester í 26 leikjum; ellefu unnust, níu töpuðust og sex enduðu með jafntefli. It was with heavy hearts that Leicester City Football Club learned of the passing of a beloved member of our family, Craig Shakespeare, at the age of 60.— Leicester City (@LCFC) August 1, 2024 Auk þess að vera hjá Leicester City starfaði Shakespeare einnig hjá West Brom, Hull City, Everton, Watford, Aston Villa og Norwich City. Þá var hann aðstoðarmaður Sams Allardyce á þeim stutta tíma sem hann stýrði enska landsliðinu. Shakespeare sneri aftur til Leicester vorið 2023, þá sem aðstoðarmaður Deans Smith. Sama ár var greint frá því að Shakespeare hefði greinst með krabbamein. Hann lést á heimili sínu í morgun. Á leikmannaferlinum lék Shakespeare með Wallsall, Sheffield Wednesday, West Brom, Grimsby Town, Scunthorpe United, Telford United og Hednesford United. Enski boltinn Andlát Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Shakespeare var aðstoðarmaður Claudios Ranieri hjá Leicester sem varð Englandsmeistari 2016. Eftir að Ranieri var sagt upp hjá Leicester í febrúar 2017 tók Shakespeare við liðinu. Hann stýrði Refunum út tímabilið og skrifaði svo undir þriggja ára samning við félagið um sumarið. Shakespeare var hins vegar rekinn í október eftir slakt gengi í upphafi tímabilsins 2017-18. Shakespeare stýrði Leicester í 26 leikjum; ellefu unnust, níu töpuðust og sex enduðu með jafntefli. It was with heavy hearts that Leicester City Football Club learned of the passing of a beloved member of our family, Craig Shakespeare, at the age of 60.— Leicester City (@LCFC) August 1, 2024 Auk þess að vera hjá Leicester City starfaði Shakespeare einnig hjá West Brom, Hull City, Everton, Watford, Aston Villa og Norwich City. Þá var hann aðstoðarmaður Sams Allardyce á þeim stutta tíma sem hann stýrði enska landsliðinu. Shakespeare sneri aftur til Leicester vorið 2023, þá sem aðstoðarmaður Deans Smith. Sama ár var greint frá því að Shakespeare hefði greinst með krabbamein. Hann lést á heimili sínu í morgun. Á leikmannaferlinum lék Shakespeare með Wallsall, Sheffield Wednesday, West Brom, Grimsby Town, Scunthorpe United, Telford United og Hednesford United.
Enski boltinn Andlát Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira