Aukin skjálftavirkni, óviðunandi fylgi og óveður í Eyjum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 2. ágúst 2024 11:52 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12:00. Vísir Skjálftavirkni á Reykjanesi fer hægt vaxandi og fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands býst við gosi hvað úr hverju. Helstu áhyggjur lúta að því að sprungan komi til með að skera varnargarða við Grindavík. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Ríkisstjórnin er kolfallin samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup og samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er á við fylgi Samfylkingar. Formaður Sjálfstæðisflokks segir stöðu flokksins, sem hefur aldrei mælst lægri, óviðunandi. Formaður Vinstri Grænna, sem mælist enn utan þings, hefur áhyggjur í upphafi kosningaveturs. Tjöld gætu fokið í Herjólfsdal á morgun miðað við veðurspá þar sem gul viðvörun vegna hvassviðris hefur verið gefin út. Veðrið ætti þó ekki að hafa áhrif á ferðir Herjólfs. Við förum yfir veðrið og heyrum einnig í Höllu Tómasdóttur, nýjum forseta, sem bauð ungu fólki á Bessastaði í gær. Ágúst Orri fer síðan yfir það helsta úr heimi íþróttanna og meðal annars gengi skyttunnar Hákons Þórs Svavarssonar á Ólympíuleikunum í París. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 2. ágúst 2024 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Ríkisstjórnin er kolfallin samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup og samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er á við fylgi Samfylkingar. Formaður Sjálfstæðisflokks segir stöðu flokksins, sem hefur aldrei mælst lægri, óviðunandi. Formaður Vinstri Grænna, sem mælist enn utan þings, hefur áhyggjur í upphafi kosningaveturs. Tjöld gætu fokið í Herjólfsdal á morgun miðað við veðurspá þar sem gul viðvörun vegna hvassviðris hefur verið gefin út. Veðrið ætti þó ekki að hafa áhrif á ferðir Herjólfs. Við förum yfir veðrið og heyrum einnig í Höllu Tómasdóttur, nýjum forseta, sem bauð ungu fólki á Bessastaði í gær. Ágúst Orri fer síðan yfir það helsta úr heimi íþróttanna og meðal annars gengi skyttunnar Hákons Þórs Svavarssonar á Ólympíuleikunum í París. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 2. ágúst 2024
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira