„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 10:31 Gísli Gottskálk Þórðarson er að stimpla sig inn í lið Íslandsmeistaranna. Vísir/Diego Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum. „Já ég klárlega sammála Arnari þarna. Mér finnst það svolítið liggja í því sem Arnar talar um. Hann er ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust. Hann hafði mjög gaman að spila þarna,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Ég veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu. Það skein af honum að hann hafði gaman af þessu,“ sagði Lárus Orri sem hrósaði líka Ara Sigurpálssyni fyrir frammistöðu sína. Allt í öllu á miðjunni Gísli Gottskálk fékk mikið hrós frá Lárusi. „Hann var allt í öllu hjá þeim á miðjunni. Var mjög klókur í sendingunum, alltaf að bjóða sig og vildi fá boltann alls staðar. Mjög gaman að fylgjast með honum,“ sagði Lárus. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, benti á þá staðreynd að þarna væri ungur strákur að búa sér til pláss inn í þessu Víkingsliði og spurði hvort að það væri ekki gæðastimpill. Hæfileikar og hugarfar Sérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason tók undir það. „Bæði hæfileikar á boltanum en svo líka hugarfarið. Þegar þú ert að spila með svona mörgum góðum leikmönnum þá eru körfur frá liðsfélögunum og ákveðinn standard sem þú þarft að mæta,“ sagði Albert. „Þú finnur það strax á æfingum því þú ert látinn heyra það ef þú ert ekki að standast væntingar,“ sagði Albert en það má sjá alla umræðuna um Gísla hér fyrir neðan. Klippa: „Ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust“ Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum. „Já ég klárlega sammála Arnari þarna. Mér finnst það svolítið liggja í því sem Arnar talar um. Hann er ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust. Hann hafði mjög gaman að spila þarna,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Ég veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu. Það skein af honum að hann hafði gaman af þessu,“ sagði Lárus Orri sem hrósaði líka Ara Sigurpálssyni fyrir frammistöðu sína. Allt í öllu á miðjunni Gísli Gottskálk fékk mikið hrós frá Lárusi. „Hann var allt í öllu hjá þeim á miðjunni. Var mjög klókur í sendingunum, alltaf að bjóða sig og vildi fá boltann alls staðar. Mjög gaman að fylgjast með honum,“ sagði Lárus. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, benti á þá staðreynd að þarna væri ungur strákur að búa sér til pláss inn í þessu Víkingsliði og spurði hvort að það væri ekki gæðastimpill. Hæfileikar og hugarfar Sérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason tók undir það. „Bæði hæfileikar á boltanum en svo líka hugarfarið. Þegar þú ert að spila með svona mörgum góðum leikmönnum þá eru körfur frá liðsfélögunum og ákveðinn standard sem þú þarft að mæta,“ sagði Albert. „Þú finnur það strax á æfingum því þú ert látinn heyra það ef þú ert ekki að standast væntingar,“ sagði Albert en það má sjá alla umræðuna um Gísla hér fyrir neðan. Klippa: „Ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust“
Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira