Þvílíkt sumar hjá Summer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 16:30 Summer Mcintosh verður í hópi sigursælustu íþróttamannanna á Ólympíuleikunum í París. Getty/ Eurasia Sport Images Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira
Sundkonan Summer Mcintosh vann í gær sín þriðju gullverðlaun á leikunum þegar hún vann 200 metra fjórsund kvenna á nýju Ólympíumeti. Hún er fyrsti íþróttamaður frá Kanada sem nær að vinna þrenn gullverðlaun á sömu leikjum. Hún jafnaði líka met Penny Oleksiak yfir flest verðlaun Kanadamanns á einum leikum. Oleksiak, þá sextán ára, vann líka fern verðlaun í lauginni í Ríó 2016, eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Mcintosh, sem er fædd í ágúst 2006, hefur unnið þrenn gullverðlaun og eitt silfur á þessum leikum. Hún vann gull í 200 metra flugsundi, 200 metra fjórsundi og 400 metra fjórsundi en silfrið kom í 400 metra skriðsundi. Það vissu samt allir af þessari efnilegu sundkonu því hún vann tvo heimsmeistaratitla á bæði HM 2022 og HM 2023. Í báðum tilfellum vann hún 200 metra flugsund og 400 metra fjórsund. Hún var líka með á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó þegar hún var ekki orðin fimmtán ára. Þar náði hún fjórða sætinu í 400 metra skriðsundi. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira