Heimsmet og langþráð bandarískt gull í síðasta sundinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 17:12 Bobby Finke bætti tólf ára gamalt heimsmet á Ólympíuleikunum í dag. Getty/Maddie Meyer Bandaríkjamaðurinn Bobby Finke vann Ólympíugullið í 1500 metra skriðsundi og það á nýju heimsmeti. Þetta var síðasta einstaklingssundið á þessum Ólympíuleikunum og Bobby Finke var eini sundkarl Bandaríkjanna sem náði að vinna gull í einstaklingsgrein á þessum leikum. Finke kom í mark á 14:30.67 mínútum og bætti þar með heimsmet Kínverjans Sun Yang frá árinu 2012. Silfrið fékk Ítalinn Gregorio Paltrinieri og bronsið fór til Írans Daniel Wiffen sem vann gullið í 800 metra sundinu. Bandaríkjamenn unnu fimm gullverðlaun í einstaklingsgreinum í sundi á þessum Ólympíuleikum þar af unnu konurnar fjögur þeirra. Hin sænska Sarah Sjöström fylgdi á eftir gullverðlaunum í 100 metra skriðsundi með gulli í 50 metra skriðsundi í dag. Hún kom í mark á 23,71 sekúndum og var á undan Meg Harris frá Ástralíu og Zhang Yufei frá Kína. Þetta eru fyrstu Ólympíugullverðlaun Sjöström í þessum greinum en hún átti gull í 100 metra flugsundi frá því í Ríó 2016. Hún vann silfur í 50 metra skriðsundi á síðustu leikum í Tókýó. Þetta var þriðja heimsmetið í sundkeppni leikanna því Kínverjinn Pan Zhanle setti heimsmet í 100 metra skriðsundi og blönduð sveit Bandaríkjamanna setti heimsmet í 4 × 100 fjórsundi. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Þetta var síðasta einstaklingssundið á þessum Ólympíuleikunum og Bobby Finke var eini sundkarl Bandaríkjanna sem náði að vinna gull í einstaklingsgrein á þessum leikum. Finke kom í mark á 14:30.67 mínútum og bætti þar með heimsmet Kínverjans Sun Yang frá árinu 2012. Silfrið fékk Ítalinn Gregorio Paltrinieri og bronsið fór til Írans Daniel Wiffen sem vann gullið í 800 metra sundinu. Bandaríkjamenn unnu fimm gullverðlaun í einstaklingsgreinum í sundi á þessum Ólympíuleikum þar af unnu konurnar fjögur þeirra. Hin sænska Sarah Sjöström fylgdi á eftir gullverðlaunum í 100 metra skriðsundi með gulli í 50 metra skriðsundi í dag. Hún kom í mark á 23,71 sekúndum og var á undan Meg Harris frá Ástralíu og Zhang Yufei frá Kína. Þetta eru fyrstu Ólympíugullverðlaun Sjöström í þessum greinum en hún átti gull í 100 metra flugsundi frá því í Ríó 2016. Hún vann silfur í 50 metra skriðsundi á síðustu leikum í Tókýó. Þetta var þriðja heimsmetið í sundkeppni leikanna því Kínverjinn Pan Zhanle setti heimsmet í 100 metra skriðsundi og blönduð sveit Bandaríkjamanna setti heimsmet í 4 × 100 fjórsundi.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira