Gekk tveggja tíma leið á æfingar en er nú sú sigursælasta í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 07:01 Rebeca Andrade er orðinn sigursælasti íþróttamaður Brasilíu frá upphafi á Ólympíuleikum. Daniela Porcelli/Eurasia Sport Images/Getty Images Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade vann til gullverðlauna á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Þetta voru hennar sjöttu Ólympíuverðlaun á ferlinum. Andrade gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Simone Biles, einni bestu fimleikakonu sögunnar, á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Eins og svo margir íþróttamenn hefur Andrade þurft að hafa fyrir hlutunum. Hún hefur þó lagt meira á sig en margir, en sem barn þurfti hún að ganga tveggja tíma leið til og frá æfinga. Æfingarnar virðast þó sannarlega hafa skilað sér, því essi 25 ára gamla fimleikakona er nú orðin sigursælasti íþróttamaður Brasilíu á Ólympíuleikum í sögunni. Alls hefur hún unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum á ferlinum, en hún er að taka þátt á sínum öðrum leikum. Andrade hefur tvívegis unnið til gullverðlauna, þrisvar hefur hún unnið til silfurverðlauna og einu sinni hefur hún unnið til bronsverðlauna. Rebeca Andrade had to walk two hours each way to the gym from her favela in Brazil growing up.She’s just become the most decorated Olympian in the country’s history with six medals! 🇧🇷💛#Paris2024 pic.twitter.com/MTx2fo0cqy— Eurosport (@eurosport) August 5, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Andrade gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Simone Biles, einni bestu fimleikakonu sögunnar, á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Andrade gerði sínar æfingar á undan Biles og fékk 14.166 í einkunn fyrir þær. Pressan var því talsverð á þeirri bandarísku áður en hún framkvæmdi sínar æfingar. Biles gerði mjög erfiðar æfingar en steig tvisvar út af sem reyndist dýrt. Hún fékk 14.133 í einkunn og varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. Eins og svo margir íþróttamenn hefur Andrade þurft að hafa fyrir hlutunum. Hún hefur þó lagt meira á sig en margir, en sem barn þurfti hún að ganga tveggja tíma leið til og frá æfinga. Æfingarnar virðast þó sannarlega hafa skilað sér, því essi 25 ára gamla fimleikakona er nú orðin sigursælasti íþróttamaður Brasilíu á Ólympíuleikum í sögunni. Alls hefur hún unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum á ferlinum, en hún er að taka þátt á sínum öðrum leikum. Andrade hefur tvívegis unnið til gullverðlauna, þrisvar hefur hún unnið til silfurverðlauna og einu sinni hefur hún unnið til bronsverðlauna. Rebeca Andrade had to walk two hours each way to the gym from her favela in Brazil growing up.She’s just become the most decorated Olympian in the country’s history with six medals! 🇧🇷💛#Paris2024 pic.twitter.com/MTx2fo0cqy— Eurosport (@eurosport) August 5, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti