Sjáðu sigurmörk Viðars og Magnúsar og öll hin úr Bestu deild karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 10:00 KA-menn eru á fljúgandi siglingu. vísir/ernir Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. KA, Fram og Breiðablik unnu sína leiki. Srdjan Tufegdzic stýrði Val í fyrsta sinn gegn gamla liðinu sínu, KA, fyrir norðan. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum. Það gerði Viðar Örn Kjartansson á lokamínútu fyrri hálfleiks. Frederick Schram, markvörður Vals, var rekinn af velli á 59. mínútu fyrir brot á Viðari. KA er taplaust í síðustu sjö leikjum og er í 8. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum frá sæti í efri hlutanum. Valur, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sætinu með 28 stig. Klippa: KA 1-0 Valur Magnús Þórðarson var hetja Fram gegn Stjörnunni. Hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma. Djenairo Daniels kom Fram yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið eftir klukkutíma en Örvar Eggertsson jafnaði fyrir Stjörnuna á 73. mínútu. Magnús tryggði Fram svo sigurinn. Framarar hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum og eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar, einu sæti ofar en Stjörnumenn. Klippa: Fram 2-1 Stjarnan Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 3-0 sigri á Fylki á heimavelli. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis úr vítaspyrnum fyrir Blika og Viktor Örn Margeirsson var einnig á skotskónum. Fylkismenn eru í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig. Klippa: Breiðablik 3-0 Fylkir Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Valur Fram Stjarnan Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir „Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. 6. ágúst 2024 22:27 „Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. 6. ágúst 2024 21:51 „Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. 6. ágúst 2024 21:40 „Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. 6. ágúst 2024 21:18 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. 6. ágúst 2024 18:31 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. 6. ágúst 2024 21:06 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Srdjan Tufegdzic stýrði Val í fyrsta sinn gegn gamla liðinu sínu, KA, fyrir norðan. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum. Það gerði Viðar Örn Kjartansson á lokamínútu fyrri hálfleiks. Frederick Schram, markvörður Vals, var rekinn af velli á 59. mínútu fyrir brot á Viðari. KA er taplaust í síðustu sjö leikjum og er í 8. sæti deildarinnar með 22 stig, tveimur stigum frá sæti í efri hlutanum. Valur, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sætinu með 28 stig. Klippa: KA 1-0 Valur Magnús Þórðarson var hetja Fram gegn Stjörnunni. Hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma. Djenairo Daniels kom Fram yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið eftir klukkutíma en Örvar Eggertsson jafnaði fyrir Stjörnuna á 73. mínútu. Magnús tryggði Fram svo sigurinn. Framarar hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum og eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar, einu sæti ofar en Stjörnumenn. Klippa: Fram 2-1 Stjarnan Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 3-0 sigri á Fylki á heimavelli. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis úr vítaspyrnum fyrir Blika og Viktor Örn Margeirsson var einnig á skotskónum. Fylkismenn eru í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig. Klippa: Breiðablik 3-0 Fylkir Mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Valur Fram Stjarnan Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir „Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. 6. ágúst 2024 22:27 „Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. 6. ágúst 2024 21:51 „Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. 6. ágúst 2024 21:40 „Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. 6. ágúst 2024 21:18 Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. 6. ágúst 2024 18:31 Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. 6. ágúst 2024 21:06 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
„Veit bara af mér í jörðinni” KA vann sterkan 1-0 sigur á Val á Greifavellinum fyrr í kvöld í Bestu deild karla. Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks. Valsmenn léku einum færri frá 59. mínútu þegar markmaður þeirra, Frederik Schram, fékk að líta rauða spjaldið. 6. ágúst 2024 22:27
„Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. 6. ágúst 2024 21:51
„Ætla ekki að koma með einhverjar blammeringar hérna“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var einlægur að vanda og fór um víðan völl þegar hann ræddi leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Þar á meðal vítasyrnudóminn í fyrsta marki Blika, mögulega styrkingu í framlínu Fylkisliðsins og umræðu um vandræði við að borga laun lærisveina hans. 6. ágúst 2024 21:40
„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. 6. ágúst 2024 21:18
Uppgjörið: KA - Valur 1-0 | Viðar Örn skemmdi partýið hjá nýja þjálfarnum KA sigraði Val 1-0 í 17. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum fyrr í kvöld í fyrsta leik Srdjan Tufegzdic sem þjálfara Vals. 6. ágúst 2024 18:31
Uppgjörið: Breiðablik - Fylkir 3-0 | Blikar sýndu sparihliðarnar á köflum Breiðablik lagði Fylki að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvívegis af vítapunktinum og Viktor Örn Margeirsson reif fram skotskóna í leiknum. 6. ágúst 2024 21:06
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn