Vindmyllugarður, stóra kókaínmálið og hrist upp í matvörumarkaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 18:10 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Fyrsta leyfið fyrir vindorkuveri á Íslandi var veitt í dag. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi þar sem stefnt er að því að reisa þrjátíu vindmyllur. Við ræðum við Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, um framkvæmdina í beinni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Umdeild brottfararstöð fyrir hælisleitendur og breyting á vörugjaldi bíla Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Rússlandsforseti hótar hefndum fyrir innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað. Hátt í tvö hundruð þúsund hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Farið verður yfir stöðuna á víglínum í kvöldfréttum. Aðalmeðferð hófst í máli Péturs Jökuls Jónassonar í héraðsdómi í morgun en hann sætir ákæru fyrir aðild að stóra kókaínmálinu svokallaða þar sem reynt var að smygla um hundrað kílóum af kókaíni til Íslands frá Brasillíu. Kolbeinn Tumi Daðason, fréttstjóri, sem sat aðalmeðferðina mætir í myndver og gerir upp daginn í dómsal. Klippa: Kvöldfréttir 12. ágúst 2024 Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að myndbrot sem meðal annars sýna manneskju sparka í höfuð fylfullrar hryssu séu ekki þess eðlis að stofnunin kæri til lögreglu og hefur lokað málinu. Við ræðum við lögmann dýraverndunarsamtaka sem segir að á Íslandi sé engin leið til að láta lög um dýravelferð ná fram að ganga. Þá kíkjum við í nýja matvöruverslunina Prís sem verður opnuð á næstunni en framkvæmdastjóri ætlar að hrista upp í markaðnum og bjóða upp á lægri verð auk þess sem við förum í fiskeldisskóla unga fólksins. Í Sportpakkanum verðum við í beinni frá stórleik KR og FH sem mætast í bestu deild karla í fótbolta í kvöld og í Íslandi í dag heyrum við sögu Sigrúnar Örnu Gunnarsdóttur sem vill meiri einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Þetta og fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Umdeild brottfararstöð fyrir hælisleitendur og breyting á vörugjaldi bíla Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira