Sex sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Lovísa Arnardóttir skrifar 13. ágúst 2024 11:31 Guðlaugur Þór Þórðarsson umhverfis-, orku og loftslagsráðherra tilkynnti um breytingarnar á stofnunum ráðuneytisins síðasta vetur og voru breytingarnar samþykktar á þingi í vor. Vísir/Vilhelm Sex sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar. Meðal umsækjenda eru settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar, líftæknir og forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi. Hæfnisnefnd fer yfir umsóknirnar. Embættið var auglýst í byrjun júlí í kjölfar breytinga á stofnununum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Umsækjendur eru þau: Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Guðmundur Þórðarson, samningamaður og sérfræðingur Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi Kristófer S. Arnar P. Júlíusson, líftæknir María Ester Guðjónsdóttir, ferðamála- og viðskiptafræðingur Rakel Rún Karlsdóttir, jarðfræðingur. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hæfnisnefnd hafi verið skipuð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og að hún muni meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndina skipa Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi sem er formaður nefndarinnar, Kristján Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Finnur Árnason, formaður stjórnar NLSH. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vistaskipti Tengdar fréttir Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Embættið var auglýst í byrjun júlí í kjölfar breytinga á stofnununum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Umsækjendur eru þau: Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Guðmundur Þórðarson, samningamaður og sérfræðingur Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi Kristófer S. Arnar P. Júlíusson, líftæknir María Ester Guðjónsdóttir, ferðamála- og viðskiptafræðingur Rakel Rún Karlsdóttir, jarðfræðingur. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hæfnisnefnd hafi verið skipuð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og að hún muni meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndina skipa Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi sem er formaður nefndarinnar, Kristján Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Finnur Árnason, formaður stjórnar NLSH.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vistaskipti Tengdar fréttir Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16