Gísla Pálma refsað fyrir akstur undir áhrifum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2024 12:30 Gísli Pálmi tók ekki til varna í málinu. Vísir/Andri Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson hefur verið dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir að aka án ökuleyfis og undir áhrifum. Þetta er í annað sinn sem Gísli Pálmi er gripinn við akstur undir áhrifum á hálfu ári. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda. Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54
„Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00
„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15