Sektaður fyrir að nota rafólar á hunda Rafn Ágúst Ragnarsson og Telma Tómasson skrifa 15. ágúst 2024 14:37 Óheimilt er að nota svokallaðar rafólar á hunda. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun lagði dags- og stjórnvaldssektir á fimm einstaklinga og fyrirtæki sem stofnunin hafði haft eftirlit með í júní og júlí. Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira