Bændur opna bú sín á „Beint frá býli deginum“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2024 14:04 Beint frá býli dagurinn verður haldinn sunnudaginn 17. ágúst um allt land. Aðsend Bændur í hverjum landshluta munu opna bú sín fyrir gestum og gangandi á morgun, sunnudag á „Beint frá býli deginum” þar sem boðið verður upp á allskonar smakk og kynningu á vörum bænda og búaliðs. „Beint frá býli dagurinn” er nú haldin í annað sinn en opið hús verður á nokkrum bæjum á morgun frá klukkan 13:00 til 16:00. Á Suðurlandi verður það hjá Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og á geitabúinu Háhóli í Nesjum í Hornafirði. Á Austurlandi er hægt að heimsækja bæinn Egilsstaði í Fljótsdal, sem er við hliðina á Óbyggðasetri Íslands, á Norðurlandi eystra er það bærinn Svartárkot í Bárðardal, á Norðurlandi vestra verður opið á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði og á Vestfjörðum er það Sauðfjársetrið á Sævangi á Ströndum og á Vesturlandi verður opið hús hjá Grímsstaðaketi á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Hér má sjá hvar verður opið sunnudaginn 18. ágúst í landshlutunum.Aðsend Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá Býli, segir mikla eftirvæntingu fyrir morgundeginum. „Fólk er bara spennt að kynna Beint frá býli hugmyndafræðina fyrir landsmönnum og að byggja upp tengsl á milli íbúa og þeirra framleiðenda, sem eru nálægt þeim,” segir hún. Oddný Anna segir að það séu um 120 lögbýli í samtökunum Beint frá býli og þeim fari sífellt fjölgandi. „Það eru sífellt fleiri, sem byrja að vinna matvæli úr eigin afurðum og selja, það eikur virði og er bara skemmtilegt, bein tenging við neytendur og þarna er verið að búa til ýmislegt gómsætt, sem að fæst ekki að jafnaði í verslunum,” segir Oddný Anna. Um 120 lögbýli um allt land eru nú í Beint frá býli samtökunum.Aðsend Og Oddný Anna hvetur fólk eindregið til að mæta á morgun á Beint frá býli daginn og taka þátt í stemmingu dagsins. „Já, við bara hvetjum sem flesta til að mæta með góða skapið og njóta dagsins með okkur.” Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli samtakanna.Aðsend Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
„Beint frá býli dagurinn” er nú haldin í annað sinn en opið hús verður á nokkrum bæjum á morgun frá klukkan 13:00 til 16:00. Á Suðurlandi verður það hjá Hreppamjólk í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og á geitabúinu Háhóli í Nesjum í Hornafirði. Á Austurlandi er hægt að heimsækja bæinn Egilsstaði í Fljótsdal, sem er við hliðina á Óbyggðasetri Íslands, á Norðurlandi eystra er það bærinn Svartárkot í Bárðardal, á Norðurlandi vestra verður opið á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði og á Vestfjörðum er það Sauðfjársetrið á Sævangi á Ströndum og á Vesturlandi verður opið hús hjá Grímsstaðaketi á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Hér má sjá hvar verður opið sunnudaginn 18. ágúst í landshlutunum.Aðsend Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá Býli, segir mikla eftirvæntingu fyrir morgundeginum. „Fólk er bara spennt að kynna Beint frá býli hugmyndafræðina fyrir landsmönnum og að byggja upp tengsl á milli íbúa og þeirra framleiðenda, sem eru nálægt þeim,” segir hún. Oddný Anna segir að það séu um 120 lögbýli í samtökunum Beint frá býli og þeim fari sífellt fjölgandi. „Það eru sífellt fleiri, sem byrja að vinna matvæli úr eigin afurðum og selja, það eikur virði og er bara skemmtilegt, bein tenging við neytendur og þarna er verið að búa til ýmislegt gómsætt, sem að fæst ekki að jafnaði í verslunum,” segir Oddný Anna. Um 120 lögbýli um allt land eru nú í Beint frá býli samtökunum.Aðsend Og Oddný Anna hvetur fólk eindregið til að mæta á morgun á Beint frá býli daginn og taka þátt í stemmingu dagsins. „Já, við bara hvetjum sem flesta til að mæta með góða skapið og njóta dagsins með okkur.” Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli samtakanna.Aðsend
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira