Innlent

Ó­vissa um for­mennsku VG og ó­þefur í kirkju­görðum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12:00.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12:00. Vísir

Formaður Vinstri grænna hefur ekki ákveðið hvort hann gefi kost á sér til áframhaldandi formennsku á landsfundi flokksins í október, en það hefur innviðaráðherra ekki heldur gert. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Íbúar í Grafarvogi kvarta sáran undan miklum óþef sem berst frá Grafarvogskirkjugarði. 

Þá fylgist lögreglan í Grindavík og barnavernd vel með fjölskyldum sem dvelja í bænum. Flest barnanna sem þar dvelja eru stálpaðir unglingar en dvalið var í 25 húsum í Grindavíkurbæ í nótt.

Bændur opna á morgun bú sín fyrir gestum og gangandi á „Beint frá býli“ deginum. Boðið verður upp á ýmiskonar smakk og kynningu á vörum bænda.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan 12. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 17. ágúst 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×