Hrútaþukl á Íslandsmeistaramóti í hrútadómum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. ágúst 2024 12:06 Verðlaunahafarnir á Íslandsmeistaramótinu á síðasta ári með poka fulla af verðlaunum. Aðsend Það verður mikið um að vera á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag því þar fer fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum. Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara. Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er nú haldið í tuttugasta skiptið í Sævangi en mótið hefst klukkan 14:00 og stendur fram eftir degi. Ester Sigfúsdóttir er framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins og veit því allt um daginn. „Það eru fjórir hrútar, sem eru hérna til þess að dæma og ráðunautur er búin að dæma þá í einhverja sérstaka röð og fer eftir allskonar stigakerfi og svoleiðis og hefur til þess ýmis tæki og tól. En svo kemur fólk og reynir að komast sem næst dómum ráðunautarins með því að nota hendurnar einar og hugvitið. Það er keppt bæði í flokki vanra og óvanra,” segir Esther. Esther Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins, sem hvetur alla áhugasama að mæta á Íslandsmeistaramótið í hrútadómum í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ester segir að það skapist alltaf mikil stemming í kringum hrútadómana, margir mæti til að keppa og enn fleiri til að fylgjast með. „Til okkar á þessum degi hafa komið svona 300 til 500 manns og 50 manns, sem taka þátt í keppninni sjálfri. Svo eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkunum, mjög vegleg verðlaun, þannig að það er að ýmsu að stefna og keppa,” segir Esther og bætir við. „Þetta verður geggjaður dagur og svo verður sölutjald frá Beint frá býli þar sem bændur á þessu svæði verða að selja afurðir frá sér.” Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Strandabyggð Landbúnaður Sauðfé Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira