Vilja ekki tæma klósettin við Nykurhylsfoss Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2024 12:38 Nykurhylsfoss er neðsti fossinn í Fossá sem rennur til sjávar í Berufirði. Vísir/Friðrik Þór Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur hafnað beiðni landeigenda jarðarinnar Lindarbrekku í Berufirði um að sveitarfélagið styrki innviði fyrir ferðamenn á plani við Nykurhylsfoss. Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna. Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna.
Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45