Ritúalið verður að Skjóli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2024 14:26 Sánan verður stækkuð og verður nú tvískipt. Stækkuð sauna er meðal þess sem verður hluti að upplifuninni Skjól í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi. Upplifunin verður afhjúpuð á næstu dögum en samkvæmt tilkynningu er um að ræða dýpkun á því sem hingað til hefur verið kallað sjö skrefa Ritúal og notið hefur mikilla vinsælda gesta lónsins. Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María. Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María.
Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira