Sjáðu mörkin átta úr sigrum Vals og Breiðabliks Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 11:00 Birta Georgsdóttir sést hér til hægri en hún skoraði fyrsta mark Breiðabliks í gær. vísir / anton brink Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Toppliðin Valur og Breiðablik unnu sína leiki gegn Fylki og Þrótti, mörkin átta má sjá hér fyrir neðan. Þróttur – Breiðablik 2-4 Nik Chamberlain stýrði Breiðablik til sigurs gegn sínu gamla liði. Birta Georgsdóttir braut ísinn og Karitas Tómasdóttir bætti við rétt fyrir hálfleik. Sæunn Björnsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt eftir hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks en skömmu síðar voru Blikar aftur komnir tveimur mörkum yfir þökk sé Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur. Samantha Smith skoraði svo fjórða mark Breiðabliks korteri seinna áður en Caroline Murray minnkaði muninn í 4-2 fyrir Þrótt en þar við sat til enda. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Breiðabliks Valur – Fylkir 2-0 Nýkrýndir bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn Fylki 2-0. Staðan var jöfn fram að 82. mínútu en þá braut Lillý Rut Hlynsdóttir ísinn og Helena Ósk Hálfdánardóttir bætti við öðru marki í uppbótartíma. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Fylkis Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Fylkir Tengdar fréttir Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. 21. ágúst 2024 08:01 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Þróttur – Breiðablik 2-4 Nik Chamberlain stýrði Breiðablik til sigurs gegn sínu gamla liði. Birta Georgsdóttir braut ísinn og Karitas Tómasdóttir bætti við rétt fyrir hálfleik. Sæunn Björnsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt eftir hornspyrnu í byrjun seinni hálfleiks en skömmu síðar voru Blikar aftur komnir tveimur mörkum yfir þökk sé Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur. Samantha Smith skoraði svo fjórða mark Breiðabliks korteri seinna áður en Caroline Murray minnkaði muninn í 4-2 fyrir Þrótt en þar við sat til enda. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Breiðabliks Valur – Fylkir 2-0 Nýkrýndir bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn Fylki 2-0. Staðan var jöfn fram að 82. mínútu en þá braut Lillý Rut Hlynsdóttir ísinn og Helena Ósk Hálfdánardóttir bætti við öðru marki í uppbótartíma. Klippa: Mörkin úr leik Vals og Fylkis
Besta deild kvenna Valur Þróttur Reykjavík Fylkir Tengdar fréttir Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. 21. ágúst 2024 08:01 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. 21. ágúst 2024 08:01