Leikmenn Tottenham óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 15:01 Lucas Bergvall í leik með Tottenham á móti Leicester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Malcolm Couzens Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu á miðlum sínum um að óprúttnir aðilar séu að þykjast vera leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins á samfélagsmiðlum. Svo slæmt er ástandið á samfélagsmiðlum að félagið taldi sig þurfa að gera málið opinbert. Tottenham segir að félagið hafi tekið eftir þessu en leikmenn Tottenham eru þar með óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu þrátt fyrir að vera alveg blásaklausir af öllu sem er skrifað undir þeirra nafni. „Við vitum af þessum reikningum á X þar sem fólk er að þykjast vera okkar leikmenn. Það eru einkum þeir Lucas Bergvall og Luka Vuskovic sem verða fyrir þessu. Við erum að vinna með samfélagsmiðlinum X til að láta fjarlægja þessa reikninga,“ segir í yfirlýsingu Tottenham. Tottenham tók það líka fram að hvorki Bergvall né Vuskovic séu með reikning á X-inu. Hinn sænski Bergvall hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á undirbúningstímabilinu og hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. We are aware of fake accounts on X pretending to be and impersonating our players, specifically Lucas Bergvall and Luka Vuskovic. We are working with X to get these accounts removed.We can confirm that neither of these players has an account on X.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) August 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Svo slæmt er ástandið á samfélagsmiðlum að félagið taldi sig þurfa að gera málið opinbert. Tottenham segir að félagið hafi tekið eftir þessu en leikmenn Tottenham eru þar með óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu þrátt fyrir að vera alveg blásaklausir af öllu sem er skrifað undir þeirra nafni. „Við vitum af þessum reikningum á X þar sem fólk er að þykjast vera okkar leikmenn. Það eru einkum þeir Lucas Bergvall og Luka Vuskovic sem verða fyrir þessu. Við erum að vinna með samfélagsmiðlinum X til að láta fjarlægja þessa reikninga,“ segir í yfirlýsingu Tottenham. Tottenham tók það líka fram að hvorki Bergvall né Vuskovic séu með reikning á X-inu. Hinn sænski Bergvall hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á undirbúningstímabilinu og hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. We are aware of fake accounts on X pretending to be and impersonating our players, specifically Lucas Bergvall and Luka Vuskovic. We are working with X to get these accounts removed.We can confirm that neither of these players has an account on X.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) August 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira