Utrecht kaupir Kolbein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2024 18:00 Kolbeinn Birgir Finnsson með treyju Utrecht. utrecht Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. Kolbeinn skrifaði undir þriggja ára samning við Utrecht með möguleika á árs framlengingu. 📢 𝒦𝑜𝓁𝒷𝑒𝒾𝓃𝓃 = 𝐔𝐔𝐔𝐔𝐔! ❤️🤍✍️ International 𝗞𝗼𝗹𝗯𝗲𝗶𝗻𝗻 𝗙𝗶𝗻𝗻𝘀𝘀𝗼𝗻 naar FC Utrecht.— FC Utrecht (@fcutrecht) August 21, 2024 Tipsbladet danska greinir frá því að Lyngby hafi einnig samþykkt tilboð Holsten Kiel í Kolbein en hann hafi valið hollenska liðið. Bæði tilboðin hljóðuðu upp á fimm hundruð þúsund evrur, eða 76 milljónir íslenskra króna. Kolbeinn, sem verður 25 ára á sunnudaginn, gekk í raðir Lyngby frá Borussia Dortmund í byrjun síðasta árs. Hann lék 49 leiki fyrir Lyngby og skoraði þrjú mörk. Kolbeinn hefur einnig verið á mála hjá Fylki, Groningen og Brentford. Kolbeinn, sem leikur jafnan sem vinstri bakvörður, hefur leikið tólf leiki fyrir A-landslið Íslands. Næsti leikur Utrecht er gegn NAC Breda á laugardaginn. Utrecht er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira
Kolbeinn skrifaði undir þriggja ára samning við Utrecht með möguleika á árs framlengingu. 📢 𝒦𝑜𝓁𝒷𝑒𝒾𝓃𝓃 = 𝐔𝐔𝐔𝐔𝐔! ❤️🤍✍️ International 𝗞𝗼𝗹𝗯𝗲𝗶𝗻𝗻 𝗙𝗶𝗻𝗻𝘀𝘀𝗼𝗻 naar FC Utrecht.— FC Utrecht (@fcutrecht) August 21, 2024 Tipsbladet danska greinir frá því að Lyngby hafi einnig samþykkt tilboð Holsten Kiel í Kolbein en hann hafi valið hollenska liðið. Bæði tilboðin hljóðuðu upp á fimm hundruð þúsund evrur, eða 76 milljónir íslenskra króna. Kolbeinn, sem verður 25 ára á sunnudaginn, gekk í raðir Lyngby frá Borussia Dortmund í byrjun síðasta árs. Hann lék 49 leiki fyrir Lyngby og skoraði þrjú mörk. Kolbeinn hefur einnig verið á mála hjá Fylki, Groningen og Brentford. Kolbeinn, sem leikur jafnan sem vinstri bakvörður, hefur leikið tólf leiki fyrir A-landslið Íslands. Næsti leikur Utrecht er gegn NAC Breda á laugardaginn. Utrecht er með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í hollensku úrvalsdeildinni.
Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Sjá meira