Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. ágúst 2024 15:31 „UEFA mafía!“ Claus Fisker via SNS Group Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. „UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
„UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira