Átti ekkert svar við skjótum viðbrögðum Gísla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 12:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson er ekki bara fljótur á fótunum eins og hann sýndi í viðbragðskeppni. Lars Baron//Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er fljótur á fótunum og fljótur að hugsa. Handahreyfingarnar eru ekkert síðri heldur. Þetta sýndi okkar maður og sannaði í skemmtilegri viðbragðskeppni við Tobias Reichmann, leikmann Füchse Berlin. Lið þeirra SC Magdeburg og Füchse Berlin mætast í þýska Ofurbikarnum 31. ágúst næstkomandi sem er fyrsti leikur tímabilsins í þýska handboltanum. Magdeburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og er því bæði meistari og bikarmeistari. Füchse fær að taka þátt í þessari meistarakeppni þar sem liðið endaði í öðru sæti í þýsku deildinni. Í tilefni af þessum komandi upphafsleik tímabilsins voru Gísli og Tobias fengnir í smá keppni. Þar var kannað hvor þeirra var fljótari að bregðast við og taka boltann. Þeir byrjuðu með hendurnar fyrir aftan bak og urðu síðan að vera fljótari að ná í boltann þegar kallið kom. Gísli fór á kostum í keppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DAIKIN HBL (@daikin_hbl) Þýski handboltinn Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Sjá meira
Þetta sýndi okkar maður og sannaði í skemmtilegri viðbragðskeppni við Tobias Reichmann, leikmann Füchse Berlin. Lið þeirra SC Magdeburg og Füchse Berlin mætast í þýska Ofurbikarnum 31. ágúst næstkomandi sem er fyrsti leikur tímabilsins í þýska handboltanum. Magdeburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og er því bæði meistari og bikarmeistari. Füchse fær að taka þátt í þessari meistarakeppni þar sem liðið endaði í öðru sæti í þýsku deildinni. Í tilefni af þessum komandi upphafsleik tímabilsins voru Gísli og Tobias fengnir í smá keppni. Þar var kannað hvor þeirra var fljótari að bregðast við og taka boltann. Þeir byrjuðu með hendurnar fyrir aftan bak og urðu síðan að vera fljótari að ná í boltann þegar kallið kom. Gísli fór á kostum í keppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DAIKIN HBL (@daikin_hbl)
Þýski handboltinn Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Sjá meira