Vaktin: Grindvíkingar fá að snúa aftur Hólmfríður Gísladóttir, Gunnar Reynir Valþórsson, Lovísa Arnardóttir, Rafn Ágúst Ragnarsson og Eiður Þór Árnason skrifa 23. ágúst 2024 06:28 Mynd úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar sem tekin var í flugi rétt upp úr hádegi í dag og horfir yfir nyrsta hluta gossprungunnar. Mynd/Almannavarnir/Björn Oddsson Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í gær í kjölfar öflugrar skjálftahrinu. Gossprungan er um sjö kílómetra löng en ekki virk alla leiðina. Gossprungan nær norðar en í síðustu gosum. Hraun rennur ekki í átt að Grindavík og eru allir helstu innviðir taldir öruggir eins og er. Virknin var mikil í fyrstu en verulega dró úr henni eftir klukkan fjögur í nótt. Gasmengun frá eldgosinu mun berast til suðurs og suðausturs í dag og á morgun. Lögreglan ræður fólki frá því að ganga að svæðinu en mikill áhugi hefur verið á gosinu. Búið er að lækka hámarkshraða á milli Grindavíkurvegar og Vogavegar í 50 kílómetra á klukkustund. Lögregla ræður fólki frá því að stöðva í vegkanti til að horfa á eldgosið. Búið er að loka vaktinni í dag. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
Virknin var mikil í fyrstu en verulega dró úr henni eftir klukkan fjögur í nótt. Gasmengun frá eldgosinu mun berast til suðurs og suðausturs í dag og á morgun. Lögreglan ræður fólki frá því að ganga að svæðinu en mikill áhugi hefur verið á gosinu. Búið er að lækka hámarkshraða á milli Grindavíkurvegar og Vogavegar í 50 kílómetra á klukkustund. Lögregla ræður fólki frá því að stöðva í vegkanti til að horfa á eldgosið. Búið er að loka vaktinni í dag. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Grindavík Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira