Vaktin: Grindvíkingar fá að snúa aftur Hólmfríður Gísladóttir, Gunnar Reynir Valþórsson, Lovísa Arnardóttir, Rafn Ágúst Ragnarsson og Eiður Þór Árnason skrifa 23. ágúst 2024 06:28 Mynd úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar sem tekin var í flugi rétt upp úr hádegi í dag og horfir yfir nyrsta hluta gossprungunnar. Mynd/Almannavarnir/Björn Oddsson Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í gær í kjölfar öflugrar skjálftahrinu. Gossprungan er um sjö kílómetra löng en ekki virk alla leiðina. Gossprungan nær norðar en í síðustu gosum. Hraun rennur ekki í átt að Grindavík og eru allir helstu innviðir taldir öruggir eins og er. Virknin var mikil í fyrstu en verulega dró úr henni eftir klukkan fjögur í nótt. Gasmengun frá eldgosinu mun berast til suðurs og suðausturs í dag og á morgun. Lögreglan ræður fólki frá því að ganga að svæðinu en mikill áhugi hefur verið á gosinu. Búið er að lækka hámarkshraða á milli Grindavíkurvegar og Vogavegar í 50 kílómetra á klukkustund. Lögregla ræður fólki frá því að stöðva í vegkanti til að horfa á eldgosið. Búið er að loka vaktinni í dag. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
Virknin var mikil í fyrstu en verulega dró úr henni eftir klukkan fjögur í nótt. Gasmengun frá eldgosinu mun berast til suðurs og suðausturs í dag og á morgun. Lögreglan ræður fólki frá því að ganga að svæðinu en mikill áhugi hefur verið á gosinu. Búið er að lækka hámarkshraða á milli Grindavíkurvegar og Vogavegar í 50 kílómetra á klukkustund. Lögregla ræður fólki frá því að stöðva í vegkanti til að horfa á eldgosið. Búið er að loka vaktinni í dag. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki strax.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Grindavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira