Björgvin Karl fyrirliði heimsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 08:33 Björgvin Karl Guðmundsson var að klára sína elleftu heimsleika í röð á dögunum. @crossfitgames Björgvin Karl Guðmundsson og margfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr verða saman fyrirliðar heimsliðsins í fyrstu liðakeppni Wodapalooza stórmótsins í september. Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) CrossFit Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Sjá meira
Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza)
CrossFit Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti