Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 10:01 Skot Patric Åslund fór greinilega inn fyrir marklínuna en dómarar leiksins sáu það ekki, @dif_fotboll Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0. Åslund skoraði annað mark seinna í leiknum sem var sannkallað draumamark. Hann fékk boltann fyrir utan vítateiginn lagði hann fyrir sig og lét vaða. Åslund hitti boltann vel og hann fór yfir markvörðinn í slána og niður. Boltinn fór langt inn fyrir marklínuna eins og sést hér.Skjámynd/sportsonmaxse Eins og sést á sjónvarpsmyndunum hér fyrir neðan þá fór boltinn langt fyrir innan marklínuna. Þrátt fyrir það þá dæmdu dómararnir ekki mark því þeir misstu allir af þessu draumamarki hans. „Þetta var langt yfir línuna og þetta var því mjög fúlt. Mér fannst hann alltaf skoppa þannig af slánni að ég vissi að hann var inni,“ sagði Patric Åslund við Max. Það er engin myndbandsdómgæsla í sænsku deildinni og því hélt leikurinn áfram. Sem betur fer fyrir Åslund, og kannski enn frekar dómarana, þá fór leikurinn 1-0. Þessi mistök þeirra kostuðu Djurgården því ekki stig. Åslund er því bara með þrjú mörk í sautján deildarleikjum í sænsku deildinni í sumar en ekki fjögur. Patric Åslund gör sitt andra mål i matchen men det missas att bollen är över linjen. Fortsatt 1-0 till Djurgården i matchen.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/DdqEB7cGB3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 25, 2024 Annað sjónarhorn á það hversu langt boltinn fór inn fyrir marklínuna.Skjámynd/sportsonmaxse Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Åslund skoraði annað mark seinna í leiknum sem var sannkallað draumamark. Hann fékk boltann fyrir utan vítateiginn lagði hann fyrir sig og lét vaða. Åslund hitti boltann vel og hann fór yfir markvörðinn í slána og niður. Boltinn fór langt inn fyrir marklínuna eins og sést hér.Skjámynd/sportsonmaxse Eins og sést á sjónvarpsmyndunum hér fyrir neðan þá fór boltinn langt fyrir innan marklínuna. Þrátt fyrir það þá dæmdu dómararnir ekki mark því þeir misstu allir af þessu draumamarki hans. „Þetta var langt yfir línuna og þetta var því mjög fúlt. Mér fannst hann alltaf skoppa þannig af slánni að ég vissi að hann var inni,“ sagði Patric Åslund við Max. Það er engin myndbandsdómgæsla í sænsku deildinni og því hélt leikurinn áfram. Sem betur fer fyrir Åslund, og kannski enn frekar dómarana, þá fór leikurinn 1-0. Þessi mistök þeirra kostuðu Djurgården því ekki stig. Åslund er því bara með þrjú mörk í sautján deildarleikjum í sænsku deildinni í sumar en ekki fjögur. Patric Åslund gör sitt andra mål i matchen men det missas att bollen är över linjen. Fortsatt 1-0 till Djurgården i matchen.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/DdqEB7cGB3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 25, 2024 Annað sjónarhorn á það hversu langt boltinn fór inn fyrir marklínuna.Skjámynd/sportsonmaxse
Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira