Leitar að ungri stúlku sem fullorðin kona stal bolta af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 15:03 Ung stúlka á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Hún er þó ekki umrædd stúlka og tengist fréttinni ekki neitt. Getty/Mark Cunningham Bandaríski hafnaboltamaðurinn Jesse Barfield kallar nú eftir aðstoð samfélagsmiðla en gæti verið svolítið seinn á ferðinni. Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hafnabolti Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira
Barfield lék á sinum tíma í bandarísku hafnaboltadeildinni í tólf ár með bæði Blue Jays og Yankees. Hann rakst á sláandi myndband á netinu. Þar sést ung stelpa reyna að ná bolta sem hafnaboltamaður hafði slegið upp í stúku. Boltinn virðist vera kominn í hendur stúlkunnar þegar fullorðin kona kemur aðvífandi og rífur boltann af henni. Konan fagnar eins og hún hafi unnið í lottó en stelpan gengur grátandi í burtu. Ekki beint fyrirmyndar framkoma hjá konunni sem netverjar voru fljótir að gefa nafnið Karen. Umræddur Barfield leitar nú að þessari ungu stúlku. „Ef einhver getur fundið út nafn og heimilisfang þessarar stúlku þá vil ég senda henni áritaðan bolta og kylfu,“ skrifaði Barfield. Netverjar hafa bent honum á það að þetta sé gamalt myndband og stúlkan er því ekki ung lengur. Það verður hins vegar athyglisvert að sjá hvort Barfield finni stelpuna sem er jafnvel orðin móðir sjálf í dag. ESPN vekur athygli á leitinni á sínum samfélagsmiðlum sem ætti að auka líkurnar talsvert. Jesse Barfield er 64 ára gamall en hann lék sinn síðasta MLB-leik árið 1993. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Hafnabolti Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira