Fjórir látnir eftir aðra umferð loftárása Rússa í nótt og morgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. ágúst 2024 06:39 Að minnsta kosti 40 heimili í og umhverfis Kænugarð urðu fyrir skemmdum í árásum Rússa í gær. Getty/Hermálayfirvöld í Kænugarði Íbúar víðsvegar um Úkraínu voru hvattir til að leita skjóls í morgun, annan daginn í röð, vegna umfagnsmikilla loftárása Rússa. Tveir létust í árás á hótel í borginni Kryvyi Rih í nótt og tveir til viðbótar í drónaárásum á Zaporizhzhia. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, þar sem loftvarnarkerfi voru sögð hafa skotið niður eldflaugar og dróna. Viðvaranir voru gefnar út strax í gærkvöldi í Kænugarði, Kryviy Rih og mörgum héruðum í mið- og austurhluta Úkraínu. Að sögn Serhiy Lisak, ríkisstjóra Dnipropetrovsk, er talið að tveir almennir borgarar séu mögulega fastir undir húsarústum hótelsins í Kryvyi Rih. Fjórar stórar byggingar, sex verslanir og átta bifreiðar skemmdust í árásunum á borgina. Að minnsta kosti sjö létust í árásum gærdagsins, þegar Rússar beittu hundruðum eldflauga og dróna gegn skotmörkum í Úkraínu. Orkuinnviðir voru meðal skotmarkanna og margir voru án rafmagns og vatns í gær. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði að um hefði verið að ræða að minnsta kosti 127 eldflaugar og 109 dróna en hershöfðinginn Mykola Oleshchuk sagði að af þeim hefðu 102 eldflaugar og 99 drónar verið skotnir niður. Oleshchuk sagði um að ræða umfangsmestu loftárásir Rússa til þessa. Árásirnar voru fordæmdar af leiðtogum í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Þá greindi yfirvöld í Póllandi frá því að Rússar hefðu rofið lofthelgi landsins. Ráðamenn í Úkraínu hafa kallað eftir aukinni aðstoð frá bandamönnum, meðal annars við að skjóta niður eldflaugar og dróna. Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, þar sem loftvarnarkerfi voru sögð hafa skotið niður eldflaugar og dróna. Viðvaranir voru gefnar út strax í gærkvöldi í Kænugarði, Kryviy Rih og mörgum héruðum í mið- og austurhluta Úkraínu. Að sögn Serhiy Lisak, ríkisstjóra Dnipropetrovsk, er talið að tveir almennir borgarar séu mögulega fastir undir húsarústum hótelsins í Kryvyi Rih. Fjórar stórar byggingar, sex verslanir og átta bifreiðar skemmdust í árásunum á borgina. Að minnsta kosti sjö létust í árásum gærdagsins, þegar Rússar beittu hundruðum eldflauga og dróna gegn skotmörkum í Úkraínu. Orkuinnviðir voru meðal skotmarkanna og margir voru án rafmagns og vatns í gær. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði að um hefði verið að ræða að minnsta kosti 127 eldflaugar og 109 dróna en hershöfðinginn Mykola Oleshchuk sagði að af þeim hefðu 102 eldflaugar og 99 drónar verið skotnir niður. Oleshchuk sagði um að ræða umfangsmestu loftárásir Rússa til þessa. Árásirnar voru fordæmdar af leiðtogum í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Þá greindi yfirvöld í Póllandi frá því að Rússar hefðu rofið lofthelgi landsins. Ráðamenn í Úkraínu hafa kallað eftir aukinni aðstoð frá bandamönnum, meðal annars við að skjóta niður eldflaugar og dróna.
Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent