„Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. ágúst 2024 10:33 Herbert fer yfir lífshlaupið með Auðuni Blöndal í þættinum Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson segir lífið hafa náð lágpunkti þegar hann var borinn út úr húsi sínu eftir nágrannadeilur og konan yfirgaf hann. Hann hafi verið allslaus á miðjum aldri. Á sunnudagskvöldið hóf göngu sína þriðja þáttaröðin af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í fyrsta þættinum fá áhorfendur að kynnast stórsöngvaranum Herberti Guðmundssyni þar sem farið er ítarlega yfir ferilinn hans og lífshlaup. Herbert hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. Hann sat inni í nokkra mánuði fyrir fíkniefnainnflutning á sínum tíma. Þá varð hann síðar gjaldþrota þegar nokkuð þekkt þakdeilumál kom upp. Málið snerist um að Herbert og eiginkona hans neituðu að klæða þakið á raðhúsi sínu í Breiðholtinu. Borinn út Nágrannar hans í raðhúsalengjunni voru hins vegar á því að aðgerðin í heild sinni væri nauðsynleg og stofnuðu húsfélag til að halda utan um framkvæmdina. Herbert benti á að ekkert væri að sínu þaki enda hefði hann látið gera við það nokkrum árum fyrr og því óþarfi að klæða það að nýju. „Erfiðasta tímabilið er í raun og vera þegar ég tapa þakmálinu, er borinn út úr húsinu og konan labbar út. Þannig að konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota,“ segir Herbert og heldur áfram. „Ég stend bara þarna upp á miðjum aldri allslaus og það var erfiður tími,“ segir Herbert en hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum í seríunni sem er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: „Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“ Tónlistarmennirnir okkar Tengdar fréttir Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55 Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30 Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Á sunnudagskvöldið hóf göngu sína þriðja þáttaröðin af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í fyrsta þættinum fá áhorfendur að kynnast stórsöngvaranum Herberti Guðmundssyni þar sem farið er ítarlega yfir ferilinn hans og lífshlaup. Herbert hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. Hann sat inni í nokkra mánuði fyrir fíkniefnainnflutning á sínum tíma. Þá varð hann síðar gjaldþrota þegar nokkuð þekkt þakdeilumál kom upp. Málið snerist um að Herbert og eiginkona hans neituðu að klæða þakið á raðhúsi sínu í Breiðholtinu. Borinn út Nágrannar hans í raðhúsalengjunni voru hins vegar á því að aðgerðin í heild sinni væri nauðsynleg og stofnuðu húsfélag til að halda utan um framkvæmdina. Herbert benti á að ekkert væri að sínu þaki enda hefði hann látið gera við það nokkrum árum fyrr og því óþarfi að klæða það að nýju. „Erfiðasta tímabilið er í raun og vera þegar ég tapa þakmálinu, er borinn út úr húsinu og konan labbar út. Þannig að konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota,“ segir Herbert og heldur áfram. „Ég stend bara þarna upp á miðjum aldri allslaus og það var erfiður tími,“ segir Herbert en hér að neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum í seríunni sem er á dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. Klippa: „Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“
Tónlistarmennirnir okkar Tengdar fréttir Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55 Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30 Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. 31. desember 2023 17:55
Hálf milljón á mánuði í kókaín og seldi bækur fyrir 380 milljónir Herbert Guðmundsson hefur í áratugi verið einn þekktasti tónlistarmaðurinn í íslensku tónlistarlífi er þekktur fyrir mikinn dugnað og gott hugarfar. Herbert ræddi við Sölva Tryggvason í hlaðvarpi hans um ferilinn og lífið. 17. nóvember 2020 12:30
Nærmynd af Herberti Guðmundssyni Herbert Guðmundsson stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói á næstunni, hans stærstu tónleika. 1. mars 2024 10:33