Segjast hafa bjargað gísl úr jarðgöngum á Gasa Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2024 14:53 Kaid Fahran Alkadi sem var frelsaður úr haldi Hamas í dag. AP/The Hostages Families Forum Ísraelsher segist hafa frelsað karlmann á sextugsaldri sem vígamenn Hamas-samtakanna tóku í gíslingu í október. Manninum var haldið í neðanjarðargöngum á sunnanverðri Gasaströndinni. Ekki liggur fyrir hvernig Kaid Farhan Alkadi var bjargað úr haldi Hamas í aðgerð ísraelska hersins. Herinn segir að honum hafi verið bjargað úr göngum í „flókinni aðgerð“ en hvorki kom fram hvort að til bardaga hefði komið né hvort nokkur hefði fallið. Alkadi hafði verið gísl Hamas-samtakanna frá árás þeirra á Ísrael 7. október sem varð kveikjan að stríði Hamas og Ísraels. Alkadi, sem er einn átta úr þjóðernisminnihluta bedúína sem voru hnepptir í gíslingu, vann sem öryggisvörður í pökkunarverksmiðju í bænum Kibbutz Magen. Hann á tvær eiginkonur og ellefu börn, að sögn AP-fréttastofunnar. Talsmaður ísraelska hersins segir að Alkadi hafi verið haldið á nokkrum stöðum þá 326 daga sem honum var haldið í gíslingu. Leyniþjónustan hafi fengið njósnir af því hvar honum var haldið sem reyndust á rökum reistar. Enn er talið að 108 gíslar séu enn á Gasa en að fleiri fjörutíu þeirra séu látnir. Ísraelar hafa frelsað átta gísla í hernaðaraðgerðum sem kostuðu fjölda mannslífa. Um fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa fallið í hernaði Ísraels á Gasa í kjölfar árásar Hamas í október. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01 Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Ekki liggur fyrir hvernig Kaid Farhan Alkadi var bjargað úr haldi Hamas í aðgerð ísraelska hersins. Herinn segir að honum hafi verið bjargað úr göngum í „flókinni aðgerð“ en hvorki kom fram hvort að til bardaga hefði komið né hvort nokkur hefði fallið. Alkadi hafði verið gísl Hamas-samtakanna frá árás þeirra á Ísrael 7. október sem varð kveikjan að stríði Hamas og Ísraels. Alkadi, sem er einn átta úr þjóðernisminnihluta bedúína sem voru hnepptir í gíslingu, vann sem öryggisvörður í pökkunarverksmiðju í bænum Kibbutz Magen. Hann á tvær eiginkonur og ellefu börn, að sögn AP-fréttastofunnar. Talsmaður ísraelska hersins segir að Alkadi hafi verið haldið á nokkrum stöðum þá 326 daga sem honum var haldið í gíslingu. Leyniþjónustan hafi fengið njósnir af því hvar honum var haldið sem reyndust á rökum reistar. Enn er talið að 108 gíslar séu enn á Gasa en að fleiri fjörutíu þeirra séu látnir. Ísraelar hafa frelsað átta gísla í hernaðaraðgerðum sem kostuðu fjölda mannslífa. Um fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa fallið í hernaði Ísraels á Gasa í kjölfar árásar Hamas í október.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01 Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Fundu lík fimm Ísraelsmanna í Khan Younis Ísraelsher hefur endurheimt lík fimm Ísraelsmanna sem voru myrtir í árásunum 7. október síðastliðinn en Hamas-liðar höfðu á brot með sér. 25. júlí 2024 11:01
Merki um stríðsglæpi beggja fylkinga þegar gíslar voru frelsaðir Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að gjörðir bæði Ísraelshers og Hamas-samtakanna þegar Ísraelar frelsuðu fjóra gísla úr haldi um helgina gætu talist stríðsglæpir. Á þriðja hundrað manna féll í hernaðaraðgerðinni. 11. júní 2024 10:11