Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2024 15:14 Mikel Merino er búinn að skrifa undir hjá Arsenal. Arsenal.com Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. Merino, sem er 28 ára, er ein af EM-hetjum Spánar frá því í sumar þegar liðið vann titilinn í Þýskalandi. Hann skoraði þar sigurmarkið dýrmæta gegn Þjóðverjum í framlengdum leik í 8-liða úrslitum. Merino er þriðji leikmaðurinn sem að Arsenal kaupir í sumarglugganum en áður hafði félagið fengið ítalska varnarmanninn Riccardo Calafiori og gengið frá kaupum á spænska markverðinum David Raya sem áður hafði komið að láni. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Merino er miðjumaður og þekkir til í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið þar í eitt ár með Newcastle, áður en hann fór til Real Sociedad árið 2018. Þar lék hann með Martin Ödegaard í eina leiktíð, og endurnýja þeir nú samstarf sitt. „Mikel er leikmaður sem færir okkur gríðarleg gæði með reynslu sinni og fjölhæfni. Hann hefur spilað á hæsta stigi leiksins með bæði félagsliði og landsliði, í fjölda leiktíða. Mikel gerir hópinn okkar umtalsvert sterkari, með tæknilegum hæfleikum sínum ásamt sterkum og jákvæðum karaktereinkennum,“ sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal. „Eins og við sáum öll í sumar þá er Mikel líka sigurvegari, eins og frammistaða hans með Spáni á EM sýndi. Við erum í skýjunum með að geta boðið Mikel og fjölskyldu hans velkomin til félagsins, og getum ekki beðið eftir því að byrja að vinna með honum,“ sagði Mikel. Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Merino, sem er 28 ára, er ein af EM-hetjum Spánar frá því í sumar þegar liðið vann titilinn í Þýskalandi. Hann skoraði þar sigurmarkið dýrmæta gegn Þjóðverjum í framlengdum leik í 8-liða úrslitum. Merino er þriðji leikmaðurinn sem að Arsenal kaupir í sumarglugganum en áður hafði félagið fengið ítalska varnarmanninn Riccardo Calafiori og gengið frá kaupum á spænska markverðinum David Raya sem áður hafði komið að láni. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Merino er miðjumaður og þekkir til í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið þar í eitt ár með Newcastle, áður en hann fór til Real Sociedad árið 2018. Þar lék hann með Martin Ödegaard í eina leiktíð, og endurnýja þeir nú samstarf sitt. „Mikel er leikmaður sem færir okkur gríðarleg gæði með reynslu sinni og fjölhæfni. Hann hefur spilað á hæsta stigi leiksins með bæði félagsliði og landsliði, í fjölda leiktíða. Mikel gerir hópinn okkar umtalsvert sterkari, með tæknilegum hæfleikum sínum ásamt sterkum og jákvæðum karaktereinkennum,“ sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal. „Eins og við sáum öll í sumar þá er Mikel líka sigurvegari, eins og frammistaða hans með Spáni á EM sýndi. Við erum í skýjunum með að geta boðið Mikel og fjölskyldu hans velkomin til félagsins, og getum ekki beðið eftir því að byrja að vinna með honum,“ sagði Mikel.
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira