Tíu drepnir í árásum Ísraelshers á Vesturbakkanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2024 06:40 Konur syrgja látnu í Tulkarem. AP/Nasser Nasser Minnst tíu Palestínumenn voru drepnir í áhlaupum og loftárásum ísraelska hersins á Vesturbakkann í nótt. Þetta fullyrðir talsmaður Rauða hálfmánans í Palestínu. Ísraelsher hefur frá upphafi stríðsins 7. október í fyrra reglulega ráðist á byggðir Palestínumanna á Vesturbakkanum. Meira en 640 Palestínumenn hafa verið drepnir í árásum hersins og landnema, þar af meira en hundrað börn. Fréttastofa Times of Israel hefur það eftir heimildamönnum innan hersins að gert sé ráð fyrir að yfirstandandi aðgerðir muni vara nokkra daga. Tveir voru drepnir í borginni Jenín, fjórir í nærliggjandi þorpi og fjórir til viðbótar í flóttamannabúðum nærri bænum Tubas samkvæmt upplýsingum frá Rauða hálfmánanum. Fimmtán til viðbótar eru særðir. Ísraelsher segir aðgerðirnar lið í því að uppræta hryðjuverkastarfsemi í Jenín og Tulkarm, á norðurhluta Vesturbakkans. Hann segir jafnframt að í aðgerðum hafi hernum tekist að handsama nokkra eftirlýsta Palestínumenn. Samkvæmt fréttum palestínskra miðla hefur Ísraelsher setið um sjúkrahús í Tulkarm og bannað Palestínumönnum að ferðast inn og út úr borginni. Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Ísraelsher hefur frá upphafi stríðsins 7. október í fyrra reglulega ráðist á byggðir Palestínumanna á Vesturbakkanum. Meira en 640 Palestínumenn hafa verið drepnir í árásum hersins og landnema, þar af meira en hundrað börn. Fréttastofa Times of Israel hefur það eftir heimildamönnum innan hersins að gert sé ráð fyrir að yfirstandandi aðgerðir muni vara nokkra daga. Tveir voru drepnir í borginni Jenín, fjórir í nærliggjandi þorpi og fjórir til viðbótar í flóttamannabúðum nærri bænum Tubas samkvæmt upplýsingum frá Rauða hálfmánanum. Fimmtán til viðbótar eru særðir. Ísraelsher segir aðgerðirnar lið í því að uppræta hryðjuverkastarfsemi í Jenín og Tulkarm, á norðurhluta Vesturbakkans. Hann segir jafnframt að í aðgerðum hafi hernum tekist að handsama nokkra eftirlýsta Palestínumenn. Samkvæmt fréttum palestínskra miðla hefur Ísraelsher setið um sjúkrahús í Tulkarm og bannað Palestínumönnum að ferðast inn og út úr borginni.
Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira