Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 10:46 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United spila í Evrópudeildinni eftir að hafa orðið bikarmeistarar á Englandi í vor. Getty/Robbie Jay Barratt Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá. Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Nýja fyrirkomulagið í Evrópudeildinni er eins og í nýju Meistaradeildinni. Það er að segja að 36 lið munu spila í einni deild, átta efstu fara beint í 16-liða úrslit og liðin í 9.-24. sæti fara í umspil, en liðin í 25.-36. sæti falla úr keppni. Hvert lið fékk í dag að vita hvaða átta andstæðingum það mætir - þar af fjórum á heimavelli en fjórum á útivelli. Lið frá sama landi gátu ekki mæst, og lið getur ekki mætt fleiri en tveimur liðum frá sama landi. Rangers glíma við Man. Utd og Tottenham Leikina fyrir liðin í efsta styrkleikaflokki má sjá hér að neðan. Það skýrist svo á morgun hvenær nákvæmlega hver leikur fer fram. Manchester United mætir til að mynda Rangers og Porto, og Tottenham fær Roma í heimsókn en sækir Rangers heim til Glasgow. Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax fengu Lazio og Slavia Prag úr efsta flokknum. Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú). Nokkur Íslendingalið eru með í Evrópudeildinni, auk Kristians í Ajax. Elías Rafn Ólafsson er með Midtjylland, og þeir Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson með Elfsborg. Sænska liðið Elfsborg fékk meðal annars leiki við Roma og Tottenham. Þá er Daníel Tristan Guðjohnsen leikmaður Malmö og Lúkas Petersson leikmaður Hoffenheim, en hvorugur hefur spilað á þessari leiktíð. Midtjylland mætir eftirtöldum liðum: Frankfurt (h), Porto (ú), Fenerbahce (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Union (h), Ludogorets (ú), Hoffenheim (h), FCSB (ú). Elfsborg mætir þessum: Roma (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú, Nice (h), Athletic Bilbao (ú). Andstæðinga allra liða má sjá með því að smella hér. Á morgun verður svo gefin út nákvæm leikjadagskrá.
Leikir liðanna í efsta styrkleikaflokki: Rangers: Tottenham (h), Man. Utd (ú), Lyon (h), Olympiacos (ú), Union (h), Malmö (ú), FCSB (h), Nice (ú). Roma: Frankfurt (h), Tottenham (ú), Braga (h), AZ Alkmaar (ú), Dynamo Kiev (h), Union (ú), Athletic Bilbao (h), Elfsborg (ú). Frankfurt: Slavia Prag (h), Roma (ú), Ferencváros (h), Lyon (ú), Viktoria Plzen (h), Midtjylland (ú), RFS (h), Besiktas (ú). Porto: Man. Utd (h), Lazio (ú), Olympiacos (h), Maccabi Tel-Aviv (ú), Midtjylland (h), Bodö-Glimt (ú), Hoffenheim (h), Anderlecht (ú). Slavia Prag: Ajax (h), Frankfurt (ú), Fenerbache (h), PAOK (ú), Malmö (h), Ludogorets (ú), Anderlecht (h), Athletic Bilbao (ú). Man. Utd: Rangers (h), Porto (ú), PAOK (h), Fenerbahce (ú), Bodö/Glimt (h), Viktoria Plzen (ú), Twente (h), FCSB (ú). Tottenham: Roma (h), Rangers (ú), AZ (h), Ferencváros (ú), Qarabag (h), Galatasaray (ú), Elfsborg (h), Hoffenheim (ú). Lazio: Porto (h), Ajax (ú), Real Sociedad (h), Braga (ú), Ludogorets (h), Dynamo Kiev (ú), Nice (h), Twente (ú). Ajax: Lazio (h), Slavia Prag (ú), Maccabi Tel-Aviv (h), Real Sociedad (ú), Galatasaray (h), Qarabag (ú), Besiktas (h), RFS (ú).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira