Marta Lovísa Noregsprinsessa og Durek orðin hjón Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 13:23 Marta og Durek hafa verið saman síðan 2019. Getty/Vivien Killilea Norska prinsessan Marta Lovísa og Durek Verret eru orðin hjón. Þau voru gefin saman í dag af prestinum og vinkonu Mörtu, Margit Lovise Holte. Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Noregur Kóngafólk Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019.
Noregur Kóngafólk Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira