Fengu óljósar ábendingar um hefndaraðgerðir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 18:48 Lítið er vitað um stunguárás sem átti sér stað á föstudagskvöld í Mosfellsbæ. Lögregla var með mikinn viðbúnað á bæjarhátíð í bænum í gærkvöldi. vísir Lögreglu bárust óljósar ábendingar úr ýmsum áttum um helgina um mögulegar hefndaraðgerðir vegna stunguárásarinnar í Skúlagötu á Menningarnótt þar sem 17 ára stúlka lét lífið. Áttu hefndaraðgerðirnar að fara fram í Mosfellsbæ þar sem bæjarhátíðin Í túninu heima er haldin. Þetta staðfestir Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi, en fréttastofa hefur leitað upplýsinga um málið frá því í morgun. Þá var greint frá því að hnífi hafi verið beitt á bæjarhátiðinni en skipuleggjandi kannaðist ekki við málið þegar rætt var við hann í dag. Mbl.is greindi fyrst frá mögulegum ábendingum um hefndaraðgerðir. „Í sjálfu sér höfum við litlar upplýsingar,“ segir Hjördís. „Lýsingin á geranda hefur ekki skilað neinu og við teljum þetta ekki tengjast neinu öðru, þetta virðist vera einstakt tilvik.“ Þolandi árásarinnar særðist ekki en föt hans skárust í árásinni. Varðandi ábendingar um hefndaraðgerðir í Mosfellsbæ segir Hjördís: „Þetta sneri að því að einhverjar hefndaraðgerðir ættu að eiga sér stað í Mosfellsbæ um laugardagskvöldið. Við bættum í viðbúnað og brugðumst við þessu. Vitum ekki af neinu sem átti sér stað í gærkvöldi.“ Málið verður því til rannsóknar í næstu viku, segir Hjördís. Lögreglumál Stunguárás við Skúlagötu Mosfellsbær Vopnaburður barna og ungmenna Ofbeldi barna Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Þetta staðfestir Hjördís Sigurbjartsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við Vísi, en fréttastofa hefur leitað upplýsinga um málið frá því í morgun. Þá var greint frá því að hnífi hafi verið beitt á bæjarhátiðinni en skipuleggjandi kannaðist ekki við málið þegar rætt var við hann í dag. Mbl.is greindi fyrst frá mögulegum ábendingum um hefndaraðgerðir. „Í sjálfu sér höfum við litlar upplýsingar,“ segir Hjördís. „Lýsingin á geranda hefur ekki skilað neinu og við teljum þetta ekki tengjast neinu öðru, þetta virðist vera einstakt tilvik.“ Þolandi árásarinnar særðist ekki en föt hans skárust í árásinni. Varðandi ábendingar um hefndaraðgerðir í Mosfellsbæ segir Hjördís: „Þetta sneri að því að einhverjar hefndaraðgerðir ættu að eiga sér stað í Mosfellsbæ um laugardagskvöldið. Við bættum í viðbúnað og brugðumst við þessu. Vitum ekki af neinu sem átti sér stað í gærkvöldi.“ Málið verður því til rannsóknar í næstu viku, segir Hjördís.
Lögreglumál Stunguárás við Skúlagötu Mosfellsbær Vopnaburður barna og ungmenna Ofbeldi barna Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira