Miðaldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. október 2024 07:03 Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja. Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku! Tímamót Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira
Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku!
Tímamót Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira