Endurgreiða þeim fáu sem keyptu Concord Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2024 16:33 Concord var um átta ár í framleiðslu en einungis ellefu daga í sölu. Forsvarsmenn Sony hafa ákveðið að taka nýja leikinn Concord úr sölu og endurgreiða þeim sem keyptu. Ekki verður hægt að spila leikinn eftir 6. september, á meðan tekin verður ákvörðun með framhald leiksins, sem gefinn var út þann 23. ágúst. Eftir einungis ellefu daga hefur sölu leiksins verið hætt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Sony en þar segir Ryan Ellis, sem stýrði framleiðslu leiksins, að útgáfa Concord hafi ekki staðist væntingar. IGN segir frá því að talið sé að Sony hafi eingöngu selt um 25.000 eintök af Concord og að þegar mest var hafi einungis 697 spilað hann á sama tíma í gegnum leikjaveituna Steam. Concord, sem er net-skotleikur, var um átta ár í framleiðslu og hefur líklegast kostað Sony tugi, ef ekki hundruð milljónir dala. Leikjavísir Sony Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Eftir einungis ellefu daga hefur sölu leiksins verið hætt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Sony en þar segir Ryan Ellis, sem stýrði framleiðslu leiksins, að útgáfa Concord hafi ekki staðist væntingar. IGN segir frá því að talið sé að Sony hafi eingöngu selt um 25.000 eintök af Concord og að þegar mest var hafi einungis 697 spilað hann á sama tíma í gegnum leikjaveituna Steam. Concord, sem er net-skotleikur, var um átta ár í framleiðslu og hefur líklegast kostað Sony tugi, ef ekki hundruð milljónir dala.
Leikjavísir Sony Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira