Leikdagurinn hjá honum byrjar á Skaganum þar sem hann tók daginn snemma og fór með barnið sitt í krílaleikfimi.
Í þættinum er farið yfir tónlist sem hann hefur verið að gera og að sjálfsögðu farið í mat.
Þátturinn endar á KR-vellinum þar sem Viktor var að fara að spila með ÍA gegn KR. Þáttinn má sjá hér að neðan.