Skandall og ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta Aron Guðmundsson skrifar 9. september 2024 15:03 Frá leik Breiðabliks og Þór/KA í Bestu deildinni í sumar Vísir/Pawel Björgvin Karl Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs FHL í fótbolta, segir það ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta að ekki skuli vera sami fjöldi liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kollegi hans í kvennaboltanum er sammála og segir það algjöran skandal að það séu aðeins tíu lið sem skipa Bestu deild kvenna. Björgvin Karl, þjálfari FHL og Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, voru gestir í nýkasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport á laugardaginn síðastliðinn. Báðir stýrðu þeir liðum sínum upp úr Lengjudeildinni og mæta því til leiks í Bestu deild kvenna á næsta tímabili. Mergur málsins. Rót umræðnanna sem sköpuðust í Bestu mörkunum, sem eru í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Mistar Eiríksdóttur, felst í misræminu í fjölda liða í Bestu deildum karla og kvenna. Á meðan að tólf lið skipa Bestu deild karla eru aðeins tíu lið sem skipa Bestu deild kvenna. Helena spurði þá Björgvin og Óskar Smára að því hvort þeir væru hlynntir því að liðum yrði fjölgað í Bestu deild kvenna. „Ég er búinn að vera talsmaður þess mjög lengi,“ svaraði Björgvin Karl. „Það er ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta að það skuli ekki vera sama fyrirkomulag karla og kvenna megin. Það hefur verið einhver hópur, á vegum KSÍ hreinlega, sem vill frekar fækka liðum og á sama tíma búa til sterkari lið. Ég vil fjölga liðunum í Bestu deild kvenna, þannig að það sé jafnrétti í Bestu deildinni. Því það er alveg ömurlegt að sjá dæmi um lið sem þarf að leika í neðri hluta deildarinnar, eftir skiptinguna í kjölfar hinnar hefðbundnu deildarkeppni, og fær aðeins þrjá leiki. Fjölgum í deildinni sem fyrst. Helst á morgun. Óskar Smári, þjálfari Fram, tók undir með kollega sínum. „Að það séu tíu lið í þessari deild er bara algjör skandall. Það eiga að vera tólf lið í þessari deild. Við eigum að fá fleiri leiki. Við værum betri í fótbolta á landsvísu með því að vera með tólf lið í deildinni.“ Umræðuna, sem myndaðist um fjölgun liða í Bestu deild kvenna, í Bestu mörkunum má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: „Bara algjör skandall“ Besta deild kvenna Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Björgvin Karl, þjálfari FHL og Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, voru gestir í nýkasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport á laugardaginn síðastliðinn. Báðir stýrðu þeir liðum sínum upp úr Lengjudeildinni og mæta því til leiks í Bestu deild kvenna á næsta tímabili. Mergur málsins. Rót umræðnanna sem sköpuðust í Bestu mörkunum, sem eru í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Mistar Eiríksdóttur, felst í misræminu í fjölda liða í Bestu deildum karla og kvenna. Á meðan að tólf lið skipa Bestu deild karla eru aðeins tíu lið sem skipa Bestu deild kvenna. Helena spurði þá Björgvin og Óskar Smára að því hvort þeir væru hlynntir því að liðum yrði fjölgað í Bestu deild kvenna. „Ég er búinn að vera talsmaður þess mjög lengi,“ svaraði Björgvin Karl. „Það er ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta að það skuli ekki vera sama fyrirkomulag karla og kvenna megin. Það hefur verið einhver hópur, á vegum KSÍ hreinlega, sem vill frekar fækka liðum og á sama tíma búa til sterkari lið. Ég vil fjölga liðunum í Bestu deild kvenna, þannig að það sé jafnrétti í Bestu deildinni. Því það er alveg ömurlegt að sjá dæmi um lið sem þarf að leika í neðri hluta deildarinnar, eftir skiptinguna í kjölfar hinnar hefðbundnu deildarkeppni, og fær aðeins þrjá leiki. Fjölgum í deildinni sem fyrst. Helst á morgun. Óskar Smári, þjálfari Fram, tók undir með kollega sínum. „Að það séu tíu lið í þessari deild er bara algjör skandall. Það eiga að vera tólf lið í þessari deild. Við eigum að fá fleiri leiki. Við værum betri í fótbolta á landsvísu með því að vera með tólf lið í deildinni.“ Umræðuna, sem myndaðist um fjölgun liða í Bestu deild kvenna, í Bestu mörkunum má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: „Bara algjör skandall“
Besta deild kvenna Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira