Skandall og ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta Aron Guðmundsson skrifar 9. september 2024 15:03 Frá leik Breiðabliks og Þór/KA í Bestu deildinni í sumar Vísir/Pawel Björgvin Karl Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs FHL í fótbolta, segir það ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta að ekki skuli vera sami fjöldi liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kollegi hans í kvennaboltanum er sammála og segir það algjöran skandal að það séu aðeins tíu lið sem skipa Bestu deild kvenna. Björgvin Karl, þjálfari FHL og Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, voru gestir í nýkasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport á laugardaginn síðastliðinn. Báðir stýrðu þeir liðum sínum upp úr Lengjudeildinni og mæta því til leiks í Bestu deild kvenna á næsta tímabili. Mergur málsins. Rót umræðnanna sem sköpuðust í Bestu mörkunum, sem eru í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Mistar Eiríksdóttur, felst í misræminu í fjölda liða í Bestu deildum karla og kvenna. Á meðan að tólf lið skipa Bestu deild karla eru aðeins tíu lið sem skipa Bestu deild kvenna. Helena spurði þá Björgvin og Óskar Smára að því hvort þeir væru hlynntir því að liðum yrði fjölgað í Bestu deild kvenna. „Ég er búinn að vera talsmaður þess mjög lengi,“ svaraði Björgvin Karl. „Það er ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta að það skuli ekki vera sama fyrirkomulag karla og kvenna megin. Það hefur verið einhver hópur, á vegum KSÍ hreinlega, sem vill frekar fækka liðum og á sama tíma búa til sterkari lið. Ég vil fjölga liðunum í Bestu deild kvenna, þannig að það sé jafnrétti í Bestu deildinni. Því það er alveg ömurlegt að sjá dæmi um lið sem þarf að leika í neðri hluta deildarinnar, eftir skiptinguna í kjölfar hinnar hefðbundnu deildarkeppni, og fær aðeins þrjá leiki. Fjölgum í deildinni sem fyrst. Helst á morgun. Óskar Smári, þjálfari Fram, tók undir með kollega sínum. „Að það séu tíu lið í þessari deild er bara algjör skandall. Það eiga að vera tólf lið í þessari deild. Við eigum að fá fleiri leiki. Við værum betri í fótbolta á landsvísu með því að vera með tólf lið í deildinni.“ Umræðuna, sem myndaðist um fjölgun liða í Bestu deild kvenna, í Bestu mörkunum má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: „Bara algjör skandall“ Besta deild kvenna Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Björgvin Karl, þjálfari FHL og Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, voru gestir í nýkasta þætti Bestu markanna á Stöð 2 Sport á laugardaginn síðastliðinn. Báðir stýrðu þeir liðum sínum upp úr Lengjudeildinni og mæta því til leiks í Bestu deild kvenna á næsta tímabili. Mergur málsins. Rót umræðnanna sem sköpuðust í Bestu mörkunum, sem eru í umsjón Helenu Ólafsdóttur og Mistar Eiríksdóttur, felst í misræminu í fjölda liða í Bestu deildum karla og kvenna. Á meðan að tólf lið skipa Bestu deild karla eru aðeins tíu lið sem skipa Bestu deild kvenna. Helena spurði þá Björgvin og Óskar Smára að því hvort þeir væru hlynntir því að liðum yrði fjölgað í Bestu deild kvenna. „Ég er búinn að vera talsmaður þess mjög lengi,“ svaraði Björgvin Karl. „Það er ósanngjarnt gagnvart stelpum í fótbolta að það skuli ekki vera sama fyrirkomulag karla og kvenna megin. Það hefur verið einhver hópur, á vegum KSÍ hreinlega, sem vill frekar fækka liðum og á sama tíma búa til sterkari lið. Ég vil fjölga liðunum í Bestu deild kvenna, þannig að það sé jafnrétti í Bestu deildinni. Því það er alveg ömurlegt að sjá dæmi um lið sem þarf að leika í neðri hluta deildarinnar, eftir skiptinguna í kjölfar hinnar hefðbundnu deildarkeppni, og fær aðeins þrjá leiki. Fjölgum í deildinni sem fyrst. Helst á morgun. Óskar Smári, þjálfari Fram, tók undir með kollega sínum. „Að það séu tíu lið í þessari deild er bara algjör skandall. Það eiga að vera tólf lið í þessari deild. Við eigum að fá fleiri leiki. Við værum betri í fótbolta á landsvísu með því að vera með tólf lið í deildinni.“ Umræðuna, sem myndaðist um fjölgun liða í Bestu deild kvenna, í Bestu mörkunum má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: „Bara algjör skandall“
Besta deild kvenna Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Sjá meira