Þorbergur vann sjötíu kílómetra hlaup í Sviss Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2024 15:17 Þorbergur Ingi Jónsson við endamarkið eftir sigurinn í dag. Instagram/@wildstrubelbyutmb Ofurhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson gerði sér lítið fyrir og vann 70 kílómetra utanvegahlaupið „Wild 70“ í Sviss í dag. Hlaupið var frá Crans-Montana í svissnesku ölpunum, alls tæpa 70 kílómetra með 3.700 metra hækkun. Hlaupaleiðinni var breytt á síðustu stundu til að forða keppendum frá mikilli snjókomu. Hér að neðan má sjá Þorberg klára næstsíðasta hluta hlaupsins, í snjókomu, og svo koma í mark við mikinn fögnuð. Klippa: Þorbergur í svissnesku Ölpunum Þorbergur kom ekki bara fyrstur í mark í sínum aldursflokki, flokki 40-44 ára karla, heldur fyrstur allra í hlaupinu. Hann hljóp á samtals 6 klukkustundum, 47 mínútum og 52 sekúndum, og var tæpum sex mínútum á undan næsta manni, heimamanninum Lucas Nanchen. Samkvæmt úrslitasíðu mótsins hljóp Þorbergur að meðaltali á 10,5 kílómetra hraða og var hann í 19. sæti eftir 13 kílómetra en færði sig svo smám saman framar í röðina. Eftir 38 kílómetra var hann kominn upp í 6. sæti, og í 2. sæti eftir 49 kílómetra. Hann hafði svo tekið forystuna fyrir lokahlutann, þegar 14 kílómetrar voru eftir. View this post on Instagram A post shared by Wildstrubel by UTMB® (@wildstrubelbyutmb) Fleiri Íslendingar eru í hlaupinu en enginn nema Þorbergur kominn í mark þegar þetta er skrifað. Yfir 800 keppendur voru skráðir til keppni. Hlaup Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Hlaupið var frá Crans-Montana í svissnesku ölpunum, alls tæpa 70 kílómetra með 3.700 metra hækkun. Hlaupaleiðinni var breytt á síðustu stundu til að forða keppendum frá mikilli snjókomu. Hér að neðan má sjá Þorberg klára næstsíðasta hluta hlaupsins, í snjókomu, og svo koma í mark við mikinn fögnuð. Klippa: Þorbergur í svissnesku Ölpunum Þorbergur kom ekki bara fyrstur í mark í sínum aldursflokki, flokki 40-44 ára karla, heldur fyrstur allra í hlaupinu. Hann hljóp á samtals 6 klukkustundum, 47 mínútum og 52 sekúndum, og var tæpum sex mínútum á undan næsta manni, heimamanninum Lucas Nanchen. Samkvæmt úrslitasíðu mótsins hljóp Þorbergur að meðaltali á 10,5 kílómetra hraða og var hann í 19. sæti eftir 13 kílómetra en færði sig svo smám saman framar í röðina. Eftir 38 kílómetra var hann kominn upp í 6. sæti, og í 2. sæti eftir 49 kílómetra. Hann hafði svo tekið forystuna fyrir lokahlutann, þegar 14 kílómetrar voru eftir. View this post on Instagram A post shared by Wildstrubel by UTMB® (@wildstrubelbyutmb) Fleiri Íslendingar eru í hlaupinu en enginn nema Þorbergur kominn í mark þegar þetta er skrifað. Yfir 800 keppendur voru skráðir til keppni.
Hlaup Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira