„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2024 09:01 Hörður Bjarnar Hallmarsson og Gunnar Einarsson ræddu við Helenu Ólafsdóttur í nýjasta upphitunarþættinum fyrir Bestu deildina. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira